Hector Bellerin, bakvörður Arsenal er með slitið krossband og verður lengi frá vegna þess.
Bellerin gæti verið frá í níu mánuði en hann sleit krossband gegn Chelsea um helgina.
Bellerin byrjaði í 2-0 sigri liðsins á Chelsea en hann er besti bakvörður liðsins.
Bakvörðurinn frá Spáni var að koma til baka eftir mánaðar fjarveru og verður nú lengi frá.
Arsenal gæti reynt að kaupa sér bakvörð áður en félagaskiptaglugginn lokar í næstu viku,