fbpx
Fimmtudagur 17.apríl 2025
Fókus

Kristín Lilja tók þátt í sirkussýningu Dior

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 22. janúar 2019 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franska tískuhúsið Dior opnaði hátískuvikuna sem stendur nú yfir í París. Sýningin þeirra var stórfengleg, en heill sirkus var settur upp. Sýningartjaldið var sirkustjald og ýmis atriði í gangi á meðan tískusýningin stóð yfir.

 

Ísland átti sinn fulltrúa í sýningunni, en Kristín Lilja Sigurðardóttir gekk tískupallinn fyrir Dior. Deildi hún myndum og myndskeiði í story á Instagram og myndum á Instagram.

https://www.instagram.com/p/Bs6pG9ol1xT/

https://www.instagram.com/p/Bs5x2dEAgsX/

Kristín Lilja sést hér lengst til vinstri.

Hér má sjá sýninguna í heild sinni.

 Kristín tók einnig þátt í sýningu Kenzo tísku­hússins, hér má sjá myndband frá sýningunni.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Myndir af heimili Gene Hackman og eiginkonu hans vekja óhug – „Hryllingshús“

Myndir af heimili Gene Hackman og eiginkonu hans vekja óhug – „Hryllingshús“
Fókus
Í gær

„Þessi innri gagnrýnandi er enn til staðar og segir oft: Nei, ekki taka þátt í þessu. Ekki gera þetta. En í dag fæ ég að ritskoða allt og svara honum fullum hálsi“

„Þessi innri gagnrýnandi er enn til staðar og segir oft: Nei, ekki taka þátt í þessu. Ekki gera þetta. En í dag fæ ég að ritskoða allt og svara honum fullum hálsi“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Óttar selur í Vesturbænum

Óttar selur í Vesturbænum
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ozempic fætur“ er nýjasta aukaverkunin sem stjörnurnar geta ekki forðast

„Ozempic fætur“ er nýjasta aukaverkunin sem stjörnurnar geta ekki forðast
Fókus
Fyrir 3 dögum

Konungar sveitaballanna fögnuðu – Prettyboitjokko mætti í SKÍMÓ bol

Konungar sveitaballanna fögnuðu – Prettyboitjokko mætti í SKÍMÓ bol
Fókus
Fyrir 3 dögum

White Lotus-stjarna sár og svekkt út í Saturday Night Live

White Lotus-stjarna sár og svekkt út í Saturday Night Live