fbpx
Sunnudagur 06.apríl 2025
433Sport

Ronaldo mætti fyrir dómstóla í dag: Gerði samning og borgar nokkra milljarða

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 22. janúar 2019 09:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo, sóknarmaður Juventus mætti fyrir dómstóla á Spáni í dag. Hann var sakaður um að svíkja undan skatti.

Atvikið átti að hafa átt sér stað á milli 2011 og 2014 þegar Ronaldo lék með Real Madrid.

Hann var sakaðu um að hafa svikið um 14 milljónir punda undan skatti, hann gekkst við brotinu.

Ronaldo náði að gera samning við yfirvöld á Spáni og greiðir 16,5 milljónir punda í sekt. Um er að ræða 2,6 milljarða íslenskra króna.

Ronaldo fær einnig skilorðsbundið fangelsi, hann þarf því ekki að setjast á bak við lás og slá, enda var um fyrsta brot hans að ræða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Ipswich 12 stigum frá öruggu sæti – Þrjú rauð spjöld í einum leik

England: Ipswich 12 stigum frá öruggu sæti – Þrjú rauð spjöld í einum leik
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir að risastórt enskt félag sé að horfa til mannsins sem var rekinn frá West Ham

Segir að risastórt enskt félag sé að horfa til mannsins sem var rekinn frá West Ham
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Setti athyglisvert met í tapinu gegn Liverpool

Setti athyglisvert met í tapinu gegn Liverpool
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Setur fótinn niður og er hættur að fagna mörkum – ,,Geri þetta ekki aftur“

Setur fótinn niður og er hættur að fagna mörkum – ,,Geri þetta ekki aftur“