fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
Matur

Ofureinfalt kex sem er tilbúið á 20 mínútum

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Mánudaginn 21. janúar 2019 17:30

Það er gott að eiga þetta við hendina.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er gaman að búa til kex sjálfur, en þetta kex er laust við mjólkurvörur og er glútenfrítt. Ekki skemmir fyrir að það er einstaklega einfalt að búa það til.

Ofureinfalt kex

Hráefni:

1½ bolli möndlumjöl
1 egg
¼ bolli næringarger
½ tsk. salt

Aðferð:

Hitið ofninn í 175°C. Blandið öllum hráefnum saman. Setjið deigið á milli tveggja arka af smjörpappír og fletjið það út. Notið pítsaskera til að skera kexið í ferhyrninga. Færið kexið yfir á smjörpappírsklædda ofnplötu og gatið það með gaffli. Stráið smá salti yfir kexin ef þið viljið. Bakið í 8 til 12 mínútur, eða þar til kexið hefur tekið lit.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
02.09.2024

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði
Matur
02.09.2024

Vel heppnað Kjúklingafestival

Vel heppnað Kjúklingafestival
Matur
22.06.2024

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar
Matur
18.06.2024

Bjóða upp á hamborgara frá ýmsum heimshornum

Bjóða upp á hamborgara frá ýmsum heimshornum
Matur
01.04.2024

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík
Matur
29.03.2024

Þessar matartegundir er hjálplegt að borða áður en þú ferð að djamma

Þessar matartegundir er hjálplegt að borða áður en þú ferð að djamma