fbpx
Sunnudagur 06.apríl 2025
433Sport

Gagnrýnir Gylfa – Everton hefur ekki efni á þessu: ,,Hann var eins og ókunnugur maður“

Ritstjórn DV
Mánudaginn 21. janúar 2019 10:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Phil Kirkbride, blaðamaður Liverpool Echo segir að Everton hafi ekki efni á því að Gylfi Þór Sigurðsson, sé ekki í sínu besta formi.

Gylfi er mikilvægasti leikmaður liðsins að mati Kirkbride og þegar hann spilar illa, þá er liðið ekki nógu gott. Everton hefur misst flugið síðustu vikur og tapaði gegn Southampton um helgina.

Gylfi skoraði þar mark liðsins en var talsvert gagnrýndur fyrir frammistöðu sína í leiknum, eins og allir aðrir leikmenn liðsins.

Gylfi hefur verið besti leikmaður Everton á tímabilinu, þegar liðið lék vel framan af tímabilinu, þá var hann stjarna liðsins.

Meira:
Er brjálaður yfir því hvernig komið er fram við Gylfa: ,,Hættið að syngja þennan skít“

,,Bætingin á leik Seamus Coleman helgina á undan, hvar aftur. Gylfi Sigurðsson, þrátt fyrir markið sitt, þá var hann lítið að gera í leiknum,“ sagði Phil Kirkbride.

,,Everton hefur ekki efni á því að svona mikilvægur leikmaður sé í felum í svona leik.“

,,Þeir hafa ekki efni því að hann gefi boltann svona frá sér, hann var eins og ókunnugur maður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

England: Ipswich 12 stigum frá öruggu sæti – Þrjú rauð spjöld í einum leik

England: Ipswich 12 stigum frá öruggu sæti – Þrjú rauð spjöld í einum leik
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir að risastórt enskt félag sé að horfa til mannsins sem var rekinn frá West Ham

Segir að risastórt enskt félag sé að horfa til mannsins sem var rekinn frá West Ham
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Setti athyglisvert met í tapinu gegn Liverpool

Setti athyglisvert met í tapinu gegn Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Setur fótinn niður og er hættur að fagna mörkum – ,,Geri þetta ekki aftur“

Setur fótinn niður og er hættur að fagna mörkum – ,,Geri þetta ekki aftur“