fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024
433

Gattuso virðist staðfesta að Higuain sé að fara til Lundúna

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 20. janúar 2019 13:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gennaro Gattuso þjálfari AC Milan virðist staðfesta það að Gonzalo Higuain sé að yfirgefa félagið og ganga í raðir Chelsea.

Higuain er á láni hjá Milan frá Juventus en heldur nú á láni til Chelsea út þessa leiktíð.

Higuain hefur ekki náð flugi hjá Milan og verður ekki í leikmannahópi liðsins gegn Genoa.

,,Ég vil vera heiðarlegur, við áttum ömurlega æfingu í morgun út af öllum þessum sögusögnum. Ég talaði við Higuain eftir æfinguna,“ sagði Gattuso.

,,Ég virði hans ákvörðun, hann hefði getað gert meira og við kannski lika til að hjálpa honum.“

Maurizo Sarri, stjóri Chelsea og Higuain unnu saman hjá Napoli þar sem framherjinn frá Argentínu raðaði inn mörkum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Margir hissa er þeir heyrðu af launum nýjasta leikmanns Manchester United

Margir hissa er þeir heyrðu af launum nýjasta leikmanns Manchester United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skelfileg tíðindi bárust frá Suður-Ameríku: Látinn aðeins 20 ára gamall – ,,,Það er svo sársaukafullt að kveðja“

Skelfileg tíðindi bárust frá Suður-Ameríku: Látinn aðeins 20 ára gamall – ,,,Það er svo sársaukafullt að kveðja“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mbappe bað aldrei um þetta – „Virði hann svo mikið“

Mbappe bað aldrei um þetta – „Virði hann svo mikið“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Seinni leiknum hætt fyrr vegna veðurs – Jafntefli niðurstaðan

Seinni leiknum hætt fyrr vegna veðurs – Jafntefli niðurstaðan
433Sport
Í gær

Segja íslenskum fjölmiðlum að þegja og saka þá um falsfréttir

Segja íslenskum fjölmiðlum að þegja og saka þá um falsfréttir
433Sport
Í gær

Freyr krækir í landsliðsmarkvörð

Freyr krækir í landsliðsmarkvörð