fbpx
Miðvikudagur 16.apríl 2025
433Sport

90 mínútur með Hólmari Erni: Fróðlegur tími hjá West Ham – Góðir og slæmir tímar á ferlinum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 18. janúar 2019 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hlaðvarpsþátturinn, 90 mínútur hefur hafið göngu sína en um er að ræða þátt sem Hörður Snævar Jónsson, ritstjóri 433.is stýrir.

Rætt verður um fótbolta við áhugaverða gesti í vetur, farið verður um víðan völl.

Gestur þáttarins að þessu sinni er Hólmar Örn Eyjólfsson, landsliðsmaður Íslands í knattspyrnu hefur átt merkilegan feril þrátt fyrir ungan aldur.

Hann ólst upp á flakki en hefur verið í atvinnumennsku í tæp tólf ár sjálfur. Faðir hans er, Eyjólfur Sverrisson, einn besti knattspyrnumaður sem Ísland hefur átt.

Hólmar ólst upp í HK en hefur á ferli sínum spilað á Englandi, Belgíu, Þýskalandi, Noregi, Ísrael og nú í Búlgaríu. Hann er í dag í endurhæfingu eftir alvarleg meiðsli.

Þáttinn má heyra í heild hér að neðan, einnig má finna þáttinn í helstu hlaðvarpsveitum og á Spotify.

Meira:
90 mínútur með Rúnari Kristinssyni: Magnaður ferill í fótbolta – Liverpool, landsliðið og brottrekstur
90 mínútur með Viðari Erni: Markavél sem fór á röngum tíma til Kína – Of mikið gert úr drykkju fyrir landsleiki
90 mínútur með Theodóri Elmari: Hlustaðu á þáttinn hérna – Fótbolti, sorgin að missa bróður sinn og Twitter stríð
90 mínútur með Þorvaldi Örlygssyni: Hlustaðu á þáttinn hérna – Æskuárin, fróðlegur tími með Brian Clough og fleira
90 mínútur með Tryggva Guðmundssyni: Hlustaðu á þáttinn hérna – Bikaróður, blóðtappi og leiðindi í Fylki
90 mínútur með Guðna Bergssyni: Hlustaðu á þáttinn hérna – Gagnrýnin, kosningar og erfiða haustið
90 mínútur með Herði Magnússyni: Hlustaðu á þáttinn hérna – Markanef, Eiður Smári og Pepsimörkin
90 mínútur með Heimi Guðjónssyni: Hlustaðu á þáttinn hérna – Uppsögnin hjá FH, Færeyjar og flugferð með Gaua Þórðar
90 mínútur með Jóni Rúnari Halldórssyni: Hlustaðu á þáttinn hérna – FH, persónuníð, KSÍ og gervigras
90 mínútur með Frey Alexanderssyni

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Manchester United virkjar samtalið – Er fáanlegur ódýrt

Manchester United virkjar samtalið – Er fáanlegur ódýrt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hafnar líklega Arsenal og City fyrir Villa – Mætti FH í síðasta mánuði

Hafnar líklega Arsenal og City fyrir Villa – Mætti FH í síðasta mánuði
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fordæmalaus félagaskipti gætu hrint af stað ótrúlegri fléttu í sumar – Haaland færi frá Manchester City

Fordæmalaus félagaskipti gætu hrint af stað ótrúlegri fléttu í sumar – Haaland færi frá Manchester City
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Uppljóstraði um áhugaverða kjaftasögu sem nú grasserar

Uppljóstraði um áhugaverða kjaftasögu sem nú grasserar
433Sport
Í gær

Lið umferðarinnar í enska – Tveir úr Newcastle

Lið umferðarinnar í enska – Tveir úr Newcastle
433Sport
Í gær

Newcastle kaupir spænska vonarstjörnu – Hafnaði Real og Barca

Newcastle kaupir spænska vonarstjörnu – Hafnaði Real og Barca
433Sport
Í gær

Staðfestir að tveir leikmenn fari frá United í sumar

Staðfestir að tveir leikmenn fari frá United í sumar
433Sport
Í gær

Valur gagnrýnir Halldór fyrir viðtal sitt

Valur gagnrýnir Halldór fyrir viðtal sitt