fbpx
Miðvikudagur 23.apríl 2025
433Sport

Enskir fjölmiðlar hafa „áhyggjur“ af nýja bílnum hans Pogba – Hvar á barnið að vera?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. janúar 2019 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba, miðjumaður Manchester United var að versla sér nýjan bíl. Pogba fékk sér gulan, Ferrari.

Kerran er glæsileg en Pogba á mikið safn af bílum sem hann hefur safnað að sér síðustu ár.

Ensk blöð velta því þó fyrir sér hvar Pogba ætli að vera með barnastólinn en hann varð faðir í fyrsta sinn, í upphafi árs.

Ferrari bifreiðin er nefnilega bara tveggja sæta og ekkert pláss er fyrir barnastólinn.

Áhyggjurnar ættu þó ekki að vera miklar enda á Pogba fleiri bíla, hann mun því nota Ferrari bifreið sína þegar hann er einn á ferli.

Mynd af nýja bílnum er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Besta deildin: Samantha bjargaði Blikum fyrir horn – Stjarnan fékk á sig sex á heimavelli

Besta deildin: Samantha bjargaði Blikum fyrir horn – Stjarnan fékk á sig sex á heimavelli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United fær um 200 milljónir vegna klásúlu sem var sett síðasta sumar

United fær um 200 milljónir vegna klásúlu sem var sett síðasta sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Valor óvænt aftur til Eyja – Stutt stopp hjá KR

Valor óvænt aftur til Eyja – Stutt stopp hjá KR
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta eru leikmennirnir sex sem eru sagðir á blaði United núna

Þetta eru leikmennirnir sex sem eru sagðir á blaði United núna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hvattir til að reka manninn sem kom þeim upp í gær

Hvattir til að reka manninn sem kom þeim upp í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dregið í Mjólkurbikarnum – Fjórir Bestu deildarslagir

Dregið í Mjólkurbikarnum – Fjórir Bestu deildarslagir