fbpx
Miðvikudagur 27.nóvember 2024
433

Tölfræði: Rashford í formi lífs síns

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. janúar 2019 10:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fáir hafa notið þess meira að fá Ole Gunnar Solskjær til starfa hjá Manchester United, líkt og Marcus Rashford.

Sóknarmaðurinn knái hefur sprungið út og hefur komið að fleiri mörkum í síðustu níu leikjum en hann gerði í 33 leikjum hjá Jose Mourinho.

Í 33 leikjum frá nóvember 2017 til nóvember 2019 skoraði Rashford sex mörk í ensku úrvalsdeildinni og lagði upp tvö.

Solskjær hefur stýrt fimm af síðustu níu leikjum Rashford en í síðustu leikjum hefur hann skorað fimm mörk og lagt upp fimm.

Hann kemur að marki á 76 mínútna fresti og hefur tryggt sér stöðu sem fremsti maður í liði United, Romelu Lukaku þarf að hanga á bekknum.

Tölfræði um þetta er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Gaf Díegó í jólagjöf

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bjargaði eiginkonu sinni og barni frá því að deyja – Töpuðu öllum sínum verðmætum

Bjargaði eiginkonu sinni og barni frá því að deyja – Töpuðu öllum sínum verðmætum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ef þjóðin myndi ráða landsliðsþjálfara þá fengi Arnar starfið

Ef þjóðin myndi ráða landsliðsþjálfara þá fengi Arnar starfið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United ætlar að berjast af krafti við Liverpool

United ætlar að berjast af krafti við Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bellingham valinn bestur

Bellingham valinn bestur
433Sport
Í gær

Koma Andra Rúnars staðfest í Garðabæ

Koma Andra Rúnars staðfest í Garðabæ
433Sport
Í gær

Hneyksli David Beckham: Gleðikona frá Ástralíu var í spilinu – „David var magnaður elskhugi“

Hneyksli David Beckham: Gleðikona frá Ástralíu var í spilinu – „David var magnaður elskhugi“