fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
433Sport

Stjarna Liverpool er brjáluð: Sjáðu hverju ensk blöð lugu upp á hann

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. janúar 2019 15:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sadio Mane, stjarna Liverpool er allt annað en sáttur með ensk blöð. Fjöldi miðla hafa birt fréttir um Mane í dag, þar átti hann að tala um að Liverpool yrði alltaf enskur meistari í vor.

Haft var eftir Mane að ekki kæmi til greina hjá leikmönnum Liverpool að klikka á ögurstundu, líkt og árið 2014 þegar Liverpool var á toppi ensku úrvalsdeildarinnar.

Liverpool Echo segir að Mane sé gjörsamlega brjálaður, þarna sé verið að ljúga og að hann hafi aldrei sagt þetta hluti.

,,Þetta er ekki lið sem klikkar á ögurstundu, við verðum meistarar,“ var haft eftir Mane en hann segir ummælin aldrei hafa komið frá sér.

,,Ég er alveg viss um að við verðum enskir meistarar, þegar ég vakna, þá fer ég ekki á æfingu og hugsa um að við verðum ekki meistarar.“

,,Við ætlum að sanna það að við séum besta lið Englands.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nær öll stórliðin á Englandi og Spáni vilja hann – Er þó ekki spenntur fyrir því að fara

Nær öll stórliðin á Englandi og Spáni vilja hann – Er þó ekki spenntur fyrir því að fara
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum leikmenn Arsenal mætast á hliðarlínunni

Fyrrum leikmenn Arsenal mætast á hliðarlínunni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sigurður varpar sprengju – „Ég held þetta sé alveg komið gott, reka hann strax“

Sigurður varpar sprengju – „Ég held þetta sé alveg komið gott, reka hann strax“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arnar er maðurinn sem Færeyingarnir eru á eftir

Arnar er maðurinn sem Færeyingarnir eru á eftir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Losuðu sig við rétta manninn árið 2019

Losuðu sig við rétta manninn árið 2019
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Barcelona fær slæmar fréttir fyrir úrslitaleikinn

Barcelona fær slæmar fréttir fyrir úrslitaleikinn
433Sport
Í gær

Manchester United ekki séð annað eins í yfir 60 ár

Manchester United ekki séð annað eins í yfir 60 ár
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Fór vel yfir strikið og skemmdi rándýran hlut í beinni útsendingu

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Fór vel yfir strikið og skemmdi rándýran hlut í beinni útsendingu