fbpx
Laugardagur 22.febrúar 2025
Fréttir

Sprenging í ofni Elkem

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 21. desember 2016 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spreng­ing varð í ofni kís­il­málmverk­smiðju Elkem Ísland við Grund­ar­tanga aðfaranótt sunnu­dags. Starfsmaður var að störfum í námunda við ofninn skömmu áður en sprengingin varð en enginn slasaðist. Gestur Pét­urs­son, for­stjóri Elkem, segir í samtali við mbl.is að svo­kallað blaut­brot í raf­skauti hafi orðið með þeim af­leiðing­um að spreng­ing varð í ofni tvö af þeim þrem­ur sem eru í verk­smiðjunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hrækti og skallaði við bráðamóttökuna

Hrækti og skallaði við bráðamóttökuna
Fréttir
Í gær

Dularfull árás á sumarbústað sálfræðings – Fær bætur eftir tilhæfulausa lögreglurannsókn

Dularfull árás á sumarbústað sálfræðings – Fær bætur eftir tilhæfulausa lögreglurannsókn