fbpx
Föstudagur 27.desember 2024
433

Chelsea vonast til að landa Higuain á næstu dögum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. janúar 2019 13:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea vonast til þess að geta gengið frá samningi við Gonzalo Higuain áður en vikan er á enda. Telegraph segir frá.

Higuain er í láni hjá AC Milan frá Juventus en vandræði eru þar. Í samningi þeirra kemur fram að MIlan kaupi Higuain að lánsdvöl lokni.

Higuain er staddur í Jeddah þar sem Milan mætir Juventus í úrslitaleik ítalska ofurbikarsins.

Higuain er sagður vilja fara til Chelsea, þar hittir hann fyrir Maurizio Sarri sem náði því besta fram úr honum hjá Napoli.

Sarri vill nýjan sóknarmann, hann treystir ekki Alvaro Morata eða Olivier Giroud til að leiða sóknarlínu liðsins.

Higuain ku funda með forráðamönnum MIlan á næstu dögum en Chelsea hefur rætt við bæði Milan og Juventus um málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjunarlið Wolves og Manchester United – Rashford ekki í hóp

Byrjunarlið Wolves og Manchester United – Rashford ekki í hóp
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu rauða spjald Duran gegn Newcastle – Sanngjörn niðurstaða?

Sjáðu rauða spjald Duran gegn Newcastle – Sanngjörn niðurstaða?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tveir meiddir og Arsenal sagt horfa til Frakklands

Tveir meiddir og Arsenal sagt horfa til Frakklands
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sást í Sádi Arabíu en virðist vera í ágætum málum – ,,Nú erum við að bíða“

Sást í Sádi Arabíu en virðist vera í ágætum málum – ,,Nú erum við að bíða“
433Sport
Í gær

Alfreð gekk upp að honum fyrir alla leiki og sagði þetta – „Ég var oft að ofhugsa hlutina“

Alfreð gekk upp að honum fyrir alla leiki og sagði þetta – „Ég var oft að ofhugsa hlutina“
433Sport
Í gær

Gummi Ben setur þessa kröfu eftir dráttinn – „Held við munum ná okkar besta árangri í sögunni“

Gummi Ben setur þessa kröfu eftir dráttinn – „Held við munum ná okkar besta árangri í sögunni“