fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433

Emery vongóður um að Suarez komi í janúar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. janúar 2019 11:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Denis Suarez miðjumaður Barcelona færist nær því að yfirgefa félagið en Arsenal vonast til að klára kaup á honum.

Unai Emery, stjóri Arsenal vill ólmur fá þennan 25 ára miðjumann sem áður var í herbúðum Manchester CIty.

Suarez gæti kostað í kringum 18 milljónir punda en Barcelona hefur ekki viljað selja hann hingað til.

Suarez er öflugur miðjumaður en Emery telur sig þurfa liððstyrk á miðjuna. Suarez vill fara til Arsenal.

Suarez er í aukahlutverki hjá Barcelona, Arsenal reynir að losa Mesut Özil til að fá fjármagn til að versla nýja leikmenn.

Arsenal vonast til að það gangi eftir og er því haldið fram að Emery sé vongóður um að Suarez komi í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson