fbpx
Föstudagur 27.desember 2024
433

Atletico Madrid reynir að losa hann úr snörunni hjá Chelsea

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. janúar 2019 09:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atletico Madrid er í viðræðum við Chelsea um að ganga frá kaupum á Alvaro Morata framherja félagsins.

Morata vill burt frá Chelsea, hann er ekki í plönum Maurizio Sarri stjóra félagsins. Morata er á sínu öðru tímabili með Chelsea.

Eftir að hafa byrjað vel, hefur hallað hressilega undan fæti hjá Morata sem fær fá tækifæri þessa stundina.

Morata kom tl Chelsea frá Real Madrid fyrir 70 milljónir punda, það er hæsta verð sem Chelsea hefur greitt fyrir leikmann.

Morata er spænskur landsliðsmaður en Sevilla hafði ekki efni á honum og því er boltinn hjá Atletico Madrid en talið er að Chelsea vilji fá meira en 40 milljónir punda.

Gonzalo Higuain gæti komið til Chelsea en hann og Sarri náðu afar vel saman hjá Napoli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mættur aftur í þjálfun eftir sex ára pásu

Mættur aftur í þjálfun eftir sex ára pásu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Viðurkennir að leikmenn séu stressaðir í kringum goðsögnina – ,,Með orku sem enginn annar er með“

Viðurkennir að leikmenn séu stressaðir í kringum goðsögnina – ,,Með orku sem enginn annar er með“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tók að sér mjög erfitt starf og fær hrós fyrir ákvörðunina – ,,Ég virði hann fyrir það“

Tók að sér mjög erfitt starf og fær hrós fyrir ákvörðunina – ,,Ég virði hann fyrir það“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu myndbandið sem vakti heimsathygli: Stórstjarnan hálfnakin í 20 gráðu frosti – Fjölskyldan vildi ekki taka þátt

Sjáðu myndbandið sem vakti heimsathygli: Stórstjarnan hálfnakin í 20 gráðu frosti – Fjölskyldan vildi ekki taka þátt
433Sport
Í gær

Fær að eyða jóladegi með konu sinni og börnum þrátt fyrir harðar skilnaðardeilur í kjölfar ítrekaðs framhjáhalds

Fær að eyða jóladegi með konu sinni og börnum þrátt fyrir harðar skilnaðardeilur í kjölfar ítrekaðs framhjáhalds
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gummi Ben telur Íslendinga geta grætt mikið á þessu – „Við höfum ekki ennþá komist á þennan stað“

Gummi Ben telur Íslendinga geta grætt mikið á þessu – „Við höfum ekki ennþá komist á þennan stað“