fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Fókus

Tilfinningar vina minna gefa út Næst

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 14. janúar 2019 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tilfinningar vina minna gáfu nýlega út lagið Næst. Lagið er það fyrsta sem þeir gefa út árið 2019 og fylgir eftir þeirra fyrstu smáskífu Tónlist hljómar samt betur með þér sem kom út árið 2018. Næst er melódísk og myrk vögguvísa sem meðlimir sveitarinnar lýsa sem áminningu á nýju ári um að það er alltaf hægt að gera betur Næst.

 

Meðlimir hljómsveitarinnar eru vel þekkt andlit úr íslensku tónlistarsenuni en meðlimir hljómsveitarinnar eru Loji Höskuldsson, Kári Einarsson og Magnús Dagur Sævarsson (Bjartar Sveiflur, Oyama, Sudden Weather Change).

 

Tilfinningar vina minna er hljómsveit sem veltir fyrir sér hversdaglegum vandamálum og hvernig þau geta útskýrt betur stærri spurningar um tilveru mannsins. Sambönd og samtöl milli einstaklinga eru hljómsveitinni sérstaklega hugleikin og hvernig þau þroska manneskjur.

 

Hljómsveitin leggur áherslu á, að tilfinningalíf fólks er ekki bara hluti af mannlegri tilvist, heldur kjarni og meginþáttur þess.

Fylgjast má með sveitinni á Facebook-síðu hennar, Instagram, YouTube og Spotify.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Gullni piparsveinninn með ólæknandi krabbamein

Gullni piparsveinninn með ólæknandi krabbamein
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gunnar Smári eldaði hamborgarhrygg úr glöðum grís

Gunnar Smári eldaði hamborgarhrygg úr glöðum grís
Fókus
Fyrir 2 dögum

Erna Hrönn tókst á við geranda sinn fyrir dómstólum og tapaði -Veit í hjarta sínu hvar skömmin á heima

Erna Hrönn tókst á við geranda sinn fyrir dómstólum og tapaði -Veit í hjarta sínu hvar skömmin á heima
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dóri DNA selur glæsilega íbúð í Skerjafirðinum

Dóri DNA selur glæsilega íbúð í Skerjafirðinum