Hann greiddi upp áhvílandi lán á húsi foreldra sinna og eru þau því á grænni grein hvað skuldamál varðar. Á aðfangadag rétti hann foreldrum sínum bréf þar sem hann skýrði frá gjöfinni.
„Takk, fyrir að ala mig upp á dásamlegu heimili umvafinn ást og hlýju. Takk fyrir allt það sem þið hafið gert fyrir mig. Ég vil gjarnan að æskuheimilið verði alltaf okkar.“
Eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan kom þetta foreldrum hans algjörlega í opna skjöldu.