fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
Fókus

Keith Urban heiðrar minningu þeirra tónlistarmanna sem létust 2018

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 9. janúar 2019 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngvarinn Keith Urban gaf nýlega út ábreiðu til minningar um þá tónlistarmenn sem létust árið 2018. Urban hefur áður gert sambærilegar minningarábreiður, sem eru fallegur óður til þeirra tónlistarmanna sem fallnir eru frá.

Ábreiðuna frumflutti hann á Music City Midnight hátíðinni sem haldin var í Nashville að kvöldi nýársdags, en það var þriðja árið í röð sem Urban var aðaltónlistarmaður hátíðarinnar.

Á bilinu 175-200 þúsund tónleikagestir fögnuðu árinu 2019, en Urban flutti eigin lög, auk ábreiðunnar sem samanstóð af lögum þeirra tónlistarmanna sem féllu frá árið 2018, þar á meðal Dolores O’Riordan söngkona sveitarinnar Cranberries, Aretha Franklin, Roy Clark, Avicii Ed King gítarleikari Lynyrd Skynyrd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Svarar hatrömmum skilaboðum netverja og útskýrir þyngdartapið

Svarar hatrömmum skilaboðum netverja og útskýrir þyngdartapið
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fallegustu jólaskreytingar í miðborg Reykjavíkur 2025

Fallegustu jólaskreytingar í miðborg Reykjavíkur 2025
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bonnie Blue handtekin í Balí og gæti átt yfir höfði sér 15 ára fangelsisvist

Bonnie Blue handtekin í Balí og gæti átt yfir höfði sér 15 ára fangelsisvist
Fókus
Fyrir 3 dögum

Pamela Anderson rýfur þögnina – Ástarsambandið var alvöru

Pamela Anderson rýfur þögnina – Ástarsambandið var alvöru
Fókus
Fyrir 5 dögum

Vikan á Instagram – Ætlaði ekki að reyna við hann því hann er yngri en lét vaða

Vikan á Instagram – Ætlaði ekki að reyna við hann því hann er yngri en lét vaða
Fókus
Fyrir 5 dögum

Karen missti bróður sinn: „Ég var stolt af honum að taka ábyrgð og fara aftur en honum var vísað út eftir þessa helgi“

Karen missti bróður sinn: „Ég var stolt af honum að taka ábyrgð og fara aftur en honum var vísað út eftir þessa helgi“