fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025
Pressan

Danmörk stækkar – Bæta 9 eyjum við konungsríkið

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 8. janúar 2019 06:18

Tölvugerð teikning af eyjunum. Mynd:Hvidovre kommune

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er komið að því eftir áralanga stöðnun að stækka Danmörku. Níu eyjar munu bætast við landið á næstu árum. Danir hyggjast þó ekki leggja í hernað til að sækja sér land heldur ætla þeir að búa til eyjar við Kaupmannahöfn. Á þessum eyjum á að vera ýmis atvinnustarfsemi þar sem allt að 12.000 manns munu starfa.

Eyjarnar verða gerðar utan við Avedøre Holme en um þrjár milljónir fermetra lands verða gerðar með þessu. Ríkisstjórnin kynnti þessa áætlun sína í gær. Verkið á að hefjast 2022 og ljúka um 2040. Fram kom að einnig á að flytja Lynetten, stærsta vatnshreinsunarkerfi Kaupmannahafnar, á eina af þessum nýjum eyjum. Þannig er hægt að slá tvær flugur í einu höggi því Lynetter stendur í vegi fyrir öðru stóru þróunarverkefni í borginni, Lynetteholm, þar sem á að reisa nýtt íbúðarhverfi fyrir 35.000 manns.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Afhjúpa sannleikann um hvernig Trump reiknaði út tollana og það hefur ekkert að gera með raunverulega tolla annarra þjóða

Afhjúpa sannleikann um hvernig Trump reiknaði út tollana og það hefur ekkert að gera með raunverulega tolla annarra þjóða
Pressan
Í gær

Fékk áfall þegar hún sá hvað eins árs sonur hennar var að borða – „Þegar sonur þinn borðar pabba þinn“

Fékk áfall þegar hún sá hvað eins árs sonur hennar var að borða – „Þegar sonur þinn borðar pabba þinn“
Pressan
Fyrir 2 dögum

1,5 milljónum mynda lekið frá stefnumótaöppum

1,5 milljónum mynda lekið frá stefnumótaöppum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Spænska lögreglan varar ferðamenn við – Gætið ykkar á 50 evru brellunni

Spænska lögreglan varar ferðamenn við – Gætið ykkar á 50 evru brellunni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gómaði Teslu-skemmdarvarg og lét hann heyra það – Sjáðu myndbandið

Gómaði Teslu-skemmdarvarg og lét hann heyra það – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Varpa upp skýrari mynd af arkitekt dauðans – „Við kölluðum hann „Elsku Rex““

Varpa upp skýrari mynd af arkitekt dauðans – „Við kölluðum hann „Elsku Rex““
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Breaking Bad“ aðdáandi handtekinn – Tók þættina sér til fyrirmyndar

„Breaking Bad“ aðdáandi handtekinn – Tók þættina sér til fyrirmyndar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Meðhöfundur Adolescence bregst við „fáránlegri“ kenningu sem Elon Musk hefur dreift

Meðhöfundur Adolescence bregst við „fáránlegri“ kenningu sem Elon Musk hefur dreift