fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024
FókusKynning

Skíðaóhöpp – hvað ber að varast?

Einar Þór Sigurðsson
Mánudaginn 5. desember 2016 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Með lækkandi sól styttist í að skíðavertíðin fari af stað eftir sumarið. Skíðaferðalög eru skemmtileg en hjá mörgum enda þau með ósköpum. Árlega beinbrotna margir á skíðum. Oftast er um að ræða áverka á hnjám, ökklum, fingrum eða viðbeini, en alvarlegri slys eins og höfuðkúpubrot, og þaðan af verri, eru sem betur fer fátíð. Ekki er algerlega hægt að koma í veg fyrir slys en með forsjálni er hægt að fækka þeim svo um munar. Forsjálni og varkárni eru lykilorðin.

Nokkur heilræði:

Ekki fara ótroðnar slóðir.
Hvílið ykkur þegar þreytan segir til sín.
Ekki vera á skíðum í vondu veðri og slæmu skyggni.
Látið vita af ferðum ykkar.
Áfengi og skíðaiðkun eiga enga samleið.

Hvað er ráðlegt að hafa meðferðis þegar lagt er í skíðaferð?

Minnismiði:
• Teygjubindi
• Sólarvörn
• Plástur á blöðrur
• Nærföt sem hleypa lofti í gegn
• Vindjakki
• Verkjatöflur
• Sólgleraugu, m.a. til að komast hjá snjóblindu

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kynning
27.03.2024

„Algjört saunaæði runnið yfir landsmenn“

„Algjört saunaæði runnið yfir landsmenn“
Kynning
19.03.2024

Þú færð allt fyrir ferminguna á Boozt.com

Þú færð allt fyrir ferminguna á Boozt.com
Kynning
29.10.2023

Flýgur með Íslendinga til paradísarinnar Punta Cana í myrkasta skammdeginu – „Ég skildi við kallinn en ekki landið“

Flýgur með Íslendinga til paradísarinnar Punta Cana í myrkasta skammdeginu – „Ég skildi við kallinn en ekki landið“
Kynning
27.10.2023

Jólabjór og opið til miðnættis í Nýju Vínbúðinni

Jólabjór og opið til miðnættis í Nýju Vínbúðinni