fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
Fréttir

Viðreisn hindrar formlegar viðræður

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 8. desember 2016 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viðreisn kemur í veg fyrir að formlegar viðræður vegna myndunar ríkisstjórnar undir foyrstu Pírata hefjist. Þetta kom fram í máli Bjarkeyjar Olsen Gunnarsdóttur, þingmanns Vinstri grænna, í þættinum Þjóðbraut og Hringbraut í gær.

Fulltrúar fimm flokka; Pírata, Bjartrar framtíðar Samfylkingarinnar, VG og Viðreisnar hafa undanfarna daga rætt saman með óformlegum hætti. Á vef Hringbrautar er haft efti Bjarkey að Viðreisn standi í veginum fyrir formlegum viðræðum.

Benedikt Jóhannesson er sagður ekki vilja taka upp formlegar viðræður flokkanna fimm.
Skeptískur? Benedikt Jóhannesson er sagður ekki vilja taka upp formlegar viðræður flokkanna fimm.

Mynd: DV ehf / Sigtryggur Ari

Í þættinum kom að sögn fram að Silja Dögg Gunnarsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, kallaði eftir því að tími væri kominn til að Framsóknarflokkurinn væri hafður með í ráðum en hann hefur ekki tekið þátt í neinum formlegum viðræðum eftir kosningar. Bjarkey sagði að nærvera Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar spilaði þar inn í en Silja Dögg benti á móti á að hann væri lýðræðislega kjörinn, eins og þær tvær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Kringlan komin á fulla ferð á ný

Kringlan komin á fulla ferð á ný
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Ákærður fyrir kynferðisbrot gegn systur sinni á árunum 2003 til 2007

Ákærður fyrir kynferðisbrot gegn systur sinni á árunum 2003 til 2007
Fréttir
Í gær

Alexandra lætur Sigmund Davíð fá það óþvegið: „Er maðurinn fimm ára?“

Alexandra lætur Sigmund Davíð fá það óþvegið: „Er maðurinn fimm ára?“
Fréttir
Í gær

Sigurður Ingi skýtur hugmynd Miðflokksins í kaf: „Já, þetta er vitlaus hugmynd“

Sigurður Ingi skýtur hugmynd Miðflokksins í kaf: „Já, þetta er vitlaus hugmynd“
Fréttir
Í gær

„Háir stýrivextir eru nefnilega bara mjög fín kjarabót fyrir þau sem eiga peninga“

„Háir stýrivextir eru nefnilega bara mjög fín kjarabót fyrir þau sem eiga peninga“
Fréttir
Í gær

Nýju gögnin í Geirfinnsmálinu eiga að fara til Keflavíkur – „Þarna var sáð fræi sem varð að mesta réttarmorði Íslandssögunnar“

Nýju gögnin í Geirfinnsmálinu eiga að fara til Keflavíkur – „Þarna var sáð fræi sem varð að mesta réttarmorði Íslandssögunnar“