fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024
433

Aguero elskar að skora gegn toppliðunum: Hér er tölfræðin

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 4. janúar 2019 11:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City vann gríðarlega mikilvægan sigur í ensku úrvalsdeildinni í gær er liðið mætti toppliði Liverpool. Það var mikið undir á Etihad en Liverpool gat komist tíu stigum á undan City á meðan heimamenn gátu minnkað forystuna niður í fjögur stig.

Liverpool byrjaði leikinn af krafti og fékk tvö hættuleg færi í byrjun. Í eitt skiptið hreinsaði John Stones boltann burt af línunni. Það var hins vegar City sem tók forystuna er Sergio Aguero skoraði framhjá Alisson í marki Liverpool af stuttu færi.

Staðan var 1-0 í hálfleik en Liverpool tókst svo að jafna er Roberto Firmino kom knettinum í netið eftir sendingu Andy Robertson. Það var ekki jafnt lengi en ekki löngu síðar skoraði Leroy Sane svo aftur fyrir City eftir laglega sókn.

Aguero sem skoraði fyrsta mark leiksins, hann elskar að gera það gegn stóru liðunum. Aguero hefur skorað 37 mörk í 62 leikjum gegn sex stóru liðunum á Englandi, það er 0,60 mark í leik.

Tölfræði um þá sem standa honum næst eru hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skelfileg tíðindi bárust frá Suður-Ameríku: Látinn aðeins 20 ára gamall – ,,,Það er svo sársaukafullt að kveðja“

Skelfileg tíðindi bárust frá Suður-Ameríku: Látinn aðeins 20 ára gamall – ,,,Það er svo sársaukafullt að kveðja“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sveindís segist vera heil heilsu: ,,Þetta er bara lúkkið, ætlaði að líta út fyrir að vera geðveikt sterk“

Sveindís segist vera heil heilsu: ,,Þetta er bara lúkkið, ætlaði að líta út fyrir að vera geðveikt sterk“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Seinni leiknum hætt fyrr vegna veðurs – Jafntefli niðurstaðan

Seinni leiknum hætt fyrr vegna veðurs – Jafntefli niðurstaðan
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ná samkomulagi við Greenwood

Ná samkomulagi við Greenwood
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þessi tölfræði í tapi United í gær veldur áhyggjum – Sama vandamál og á síðustu leiktíð

Þessi tölfræði í tapi United í gær veldur áhyggjum – Sama vandamál og á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir frá atviki sem ekki sást í sjónvarpinu – Bellingham sturlaðist og sagði þetta við Southgate

Segir frá atviki sem ekki sást í sjónvarpinu – Bellingham sturlaðist og sagði þetta við Southgate