fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Fókus

Bryndís fann ástina að nýju

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 6. janúar 2019 14:00

Bryndís Ásmundsdóttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jólin eru greinilega tími ástarinnar og mörg pör nota hátíðina til að staðfesta samband sitt með trúlofun, giftingu, já, eða bara með því að opinbera sambandið á samfélagsmiðlum.

Söngkonan og skemmtikrafturinn Bryndís Ásmundsdóttir er gengin út, en Bryndís er landsþekkt sem holdgervingur Tinu Turner í mörgum sýningum í gegnum árin. Sá lukkulegi er Karl Magnús Gústafsson.

Bryndís á þrjú börn úr fyrri samböndum og varði nýja parið jólum og áramótum saman. Framtíðin er björt hjá parinu sem geislar af hamingju.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Mun Karl Bretakonungur stíga til hliðar um jólin?

Mun Karl Bretakonungur stíga til hliðar um jólin?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þekkirðu fólkið? – Mexíkósk kona leitar upplýsinga um fólkið sem faðir hennar umgekkst sem skiptinemi á Íslandi fyrir hálfri öld

Þekkirðu fólkið? – Mexíkósk kona leitar upplýsinga um fólkið sem faðir hennar umgekkst sem skiptinemi á Íslandi fyrir hálfri öld
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gefur Bríet falleinkunn fyrir tónleika – „Stundum var líkt og söngkonan syngi í gegnum nefið“

Gefur Bríet falleinkunn fyrir tónleika – „Stundum var líkt og söngkonan syngi í gegnum nefið“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Megan Fox sá eitthvað óviðeigandi í síma MGK og hætti með honum – Er ítalska kyntröllið nýi kærastinn?

Megan Fox sá eitthvað óviðeigandi í síma MGK og hætti með honum – Er ítalska kyntröllið nýi kærastinn?