fbpx
Föstudagur 27.desember 2024
433

Fabregas að fara til Henry í sól og seðla

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 3. janúar 2019 13:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea og Monaco eru að ná samkomulagi um sölu á Cesc Fabregas til Thierry Henry og lærisveina hans.

Fabregas hefur ekki verið í plönum Maurizo Sarri hjá Chelsea og vill fara.

Samningur hans er á enda í sumar og því þarf Monaco ekki að greiða háa upphæð fyrir hann.

Monaco er í veseni í frönsku úrvalsdeildinni en Thierry Henry tók við liðinu í vetur.

Henry spilaði með Fabregas hjá Arsenal og eru þeir miklir félagar.

Monaco borgar afar há laun enda þurfa leikmenn sem spila fyrir félagið ekki að borga neina skatta líkt og aðrir sem búa í þessu skattaskjóli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjunarlið Wolves og Manchester United – Rashford ekki í hóp

Byrjunarlið Wolves og Manchester United – Rashford ekki í hóp
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu rauða spjald Duran gegn Newcastle – Sanngjörn niðurstaða?

Sjáðu rauða spjald Duran gegn Newcastle – Sanngjörn niðurstaða?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tveir meiddir og Arsenal sagt horfa til Frakklands

Tveir meiddir og Arsenal sagt horfa til Frakklands
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sást í Sádi Arabíu en virðist vera í ágætum málum – ,,Nú erum við að bíða“

Sást í Sádi Arabíu en virðist vera í ágætum málum – ,,Nú erum við að bíða“
433Sport
Í gær

Alfreð gekk upp að honum fyrir alla leiki og sagði þetta – „Ég var oft að ofhugsa hlutina“

Alfreð gekk upp að honum fyrir alla leiki og sagði þetta – „Ég var oft að ofhugsa hlutina“
433Sport
Í gær

Gummi Ben setur þessa kröfu eftir dráttinn – „Held við munum ná okkar besta árangri í sögunni“

Gummi Ben setur þessa kröfu eftir dráttinn – „Held við munum ná okkar besta árangri í sögunni“