fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024
433

Fabregas að fara til Henry í sól og seðla

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 3. janúar 2019 13:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea og Monaco eru að ná samkomulagi um sölu á Cesc Fabregas til Thierry Henry og lærisveina hans.

Fabregas hefur ekki verið í plönum Maurizo Sarri hjá Chelsea og vill fara.

Samningur hans er á enda í sumar og því þarf Monaco ekki að greiða háa upphæð fyrir hann.

Monaco er í veseni í frönsku úrvalsdeildinni en Thierry Henry tók við liðinu í vetur.

Henry spilaði með Fabregas hjá Arsenal og eru þeir miklir félagar.

Monaco borgar afar há laun enda þurfa leikmenn sem spila fyrir félagið ekki að borga neina skatta líkt og aðrir sem búa í þessu skattaskjóli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Umdeilda stjarnan vann 150 milljónir á afmælisdaginn: Var tilbúinn að veðja 12 milljónum – Birti sjálfur mynd af miðanum

Umdeilda stjarnan vann 150 milljónir á afmælisdaginn: Var tilbúinn að veðja 12 milljónum – Birti sjálfur mynd af miðanum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Meistaradeildin: Ótrúleg dramatík í Írlandi er Víkingar duttu úr leik – Nikolaj klikkaði á víti á 98. mínútu

Meistaradeildin: Ótrúleg dramatík í Írlandi er Víkingar duttu úr leik – Nikolaj klikkaði á víti á 98. mínútu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo versti sóknarmaður EM – Mjög óvænt nafn rataði á listann umdeilda

Ronaldo versti sóknarmaður EM – Mjög óvænt nafn rataði á listann umdeilda
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sagði Vilhjálmur prins þetta virkilega meðan heimsbyggðin horfði? – Varalesari fenginn í málið

Sagði Vilhjálmur prins þetta virkilega meðan heimsbyggðin horfði? – Varalesari fenginn í málið
433Sport
Í gær

Mbappe kynntur fyrir stuðningsmönnum – Sjáðu hann í treyju Real Madrid í fyrsta sinn

Mbappe kynntur fyrir stuðningsmönnum – Sjáðu hann í treyju Real Madrid í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sverrir mátt þola ógeðfelld ummæli í sinn garð undanfarinn sólarhring – „Við munum slátra þér“

Sverrir mátt þola ógeðfelld ummæli í sinn garð undanfarinn sólarhring – „Við munum slátra þér“