fbpx
Fimmtudagur 29.ágúst 2024
Fókus

Prinsessan kvaddi

Leoncie flytur af landi brott – Hélt sína síðustu tónleika hér á landi á Hard Rock Café

Einar Þór Sigurðsson
Þriðjudaginn 29. nóvember 2016 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var rífandi stemning á Hard Rock Café í miðborg Reykjavíkur á laugardagskvöld þegar indverska prinsessan, hin eina sanna Leoncie, hélt sína síðustu tónleika hér á landi.

Leoncie hyggst flytja af landi brott í byrjun nýs árs ásamt manni sínum, Viktori.

Gunnar Lárus Hjálmarsson, Dr. Gunni, skipulagði tónleikana á laugardagskvöld og í samtali við dv.is í síðustu viku hrósaði hann Leoncie í hástert.

„Leoncie er algjörlega einstök í sinni röð hérlendis. Við erum að missa listakonu sem fer sínar eigin leiðir, oft í miklum mótvindi,“ sagði hann.

Þá sagði Leoncie í samtali við DV á dögunum að hún væri að flytja til Indlands til að hella sér út í stjórnmál.

Dr. Gunni sagði við DV á dögunum að Leoncie væri algjörlega einstök í sinni röð hérlendis. Hann hafði veg og vanda af tónleikunum og hélt uppi stuðinu ásamt indversku prinsessunni.
Flottur Dr. Gunni sagði við DV á dögunum að Leoncie væri algjörlega einstök í sinni röð hérlendis. Hann hafði veg og vanda af tónleikunum og hélt uppi stuðinu ásamt indversku prinsessunni.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Alix Earle biðst afsökunar á rasískum ummælum

Alix Earle biðst afsökunar á rasískum ummælum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Doddi litli á batavegi eftir aðgerð – „Ég var einn af þeim heppnu“

Doddi litli á batavegi eftir aðgerð – „Ég var einn af þeim heppnu“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Heimsmeistarinn sem gefst ekki upp – „Líf mitt er eitt stórt áfall“

Heimsmeistarinn sem gefst ekki upp – „Líf mitt er eitt stórt áfall“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Maðurinn sem segist vita sannleikann um Amelia Earhart en enginn trúir honum

Maðurinn sem segist vita sannleikann um Amelia Earhart en enginn trúir honum