fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
Fókus

Þessar bækur voru mest seldar hjá Eymundsson 2018

Erla Dóra Magnúsdóttir
Fimmtudaginn 3. janúar 2019 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eftirfarandi eru mest seldu bækur Eymundsson árið 2018.  Mest seld var bókin Stúlkan hjá brúnni eftir Arnald Indriðason, en Arnaldur er ekki ókunnugur metsölulistunum. Í öðru sæti kemur bók Auðar Övu Ólafsdóttur, Ungfrú Ísland og í þriðja sæti er Brúðan eftir Yrsu Sigurðardóttur.

Metsölulisti Eymundsson 2018

  1. Stúlkan hjá brúnni 
    Arnaldur Indriðason
  2. Ungfrú Ísland
    Auður Ava Ólafsdóttir
  3. Brúðan 
    Yrsa Sigurðardóttir
  4. Þorpið
    Ragnar Jónasson
  5. Þorsti
    Jo Nesbø
  6. Independent People
    Halldór Laxness
  7.  Iceland in a Bag
    Ýmsir höfundar
  8. Þitt eigið tímaferðalag
    Ævar Þór Benediktsson
  9. Sextíu kíló af sólskini
    Hallgrímur Helgason
  10. Sagas Of The Icelanders
    Ýmsir höfundar

Eftirfarandi eru mest seldu bækur Eymundsson í einstaka flokkum.  Athyglisvert er að barnabókahöfundurinn Ævar Þór Benediktsson á heilar fjórar bækur á listanum yfir mest seldu barnabækurnar.

Bækur á íslensku

  1. Stúlkan hjá brúnni 
    Arnaldur Indriðason
  2. Ungfrú Íslands
    Auður Ava Ólafsdóttir
  3. Brúðan 
    Yrsa Sigurðardóttir
  4. Þorpið
    Ragnar Jónasson
  5. Þorsti
    Jo Nesbø
  6. Þitt eigið tímaferðalag
    Ævar Þór Benediktsson
  7. Sextíu kíló af sólskini
    Hallgrímur Helgason
  8. Hornauga
    Ásdís Halla Bragadóttir
  9. Uppruni
    Dan Brown
  10. Sumar í litla bakaríinu
    Jenny Colgan

Erlendar bækur

  1. Sapiens
    Yuval Noah Harari
  2. Norse Mythology
    Neil Gaiman
  3. 21 Lessons for the 21st Century
    Yuval Noah Harari
  4. Factfulness
    Hans Rosling
  5. Homo Deus
    Yuval Noah Harari
  6. Men Without Women
    Haruki Murakami
  7. Subtle Art of Not Giving a F**ck
    Mark Manson
  8. Call Me By Your Name
    Andre Aciman
  9. Paris for One and Other Stories
    Jojo Moyes
  10. Brief Answers to the Big Questions
    Stephen Hawking

Íslenskar kiljur

  1. Þorsti
    Jo Nesbø
  2. Uppruni 
    Dan Brown
  3. Sumar í litla bakaríinu
    Jenny Colgan
  4. Marrið í stiganum
    Eva Björg Ægisdóttir
  5. Dagar höfnunar
    Elena Ferrante
  6. Uppgjör
    Lee Child
  7. Í nafni sannleikans
    Viveca Sten
  8. Kapítóla
    Emma D.E.N. Southworth
  9. Blóðengill
    Óskar Guðmundsson
  10. Jól í litla bakaríinu
    Jenny Colgan

Barnabækur

  1. Þitt eigið tímaferðalag
    Ævar Þór Benediktsson
  2. Siggi sítróna
    Gunnar Helgason
  3. Ofurhetjuvíddin
    Ævar Þór Benediktsson
  4. Orri óstöðvandi
    Bjarni Fritzson
  5. Þín eigin saga Búkolla
    Ævar Þór Benediktsson
  6. Þín eigin saga Börn Loka
    Ævar Þór Benediktsson
  7. Miðnæturgengið
    David Walliams
  8. Stóra bókin um Hvolpasveitina
    Mary Tillworth
  9. Fíasól gefst aldrei upp
    Kristín Helga Gunnarsdóttir
  10. Verstu börn í heimi 2
    David Walliams

 

Ungmennabækur

  1. Ljónið
    Hildur Knútsdóttir
  2. Rotturnar
    Ragnheiður Eyjólfsdóttir
  3. Sjúklega súr saga
    Sif Sigmarsdóttir
  4. Vertu ósýnilegur – innbundin
    Kristín Helga Gunnarsdóttir
  5. Módel í dulargervi
    Carina Axelsson
  6. Hvísl hrafnanna 2 
    Malene Sølvsten
  7. Vertu ósýnilegur – kilja
    Kristín Helga Gunnarsdóttir
  8. Sölvasaga Daníelssonar
    Arnar Már Arngrímsson
  9. Bækur duftsins – Villimærin
    Philip Pullman
  10. Draugsól – þriggja heima saga 4
    Kjartan Yngvi Björnsson/Snæbjörn Brynjarsson

Ljóðabækur

  1. Vetrarland
    Valdimar Tómasson
  2. Sálumessa
    Gerður Kristný
  3. Smáa letrið
    Linda Vilhjálmsdóttir
  4. Haustaugu
    Hannes Pétursson
  5. Vammfirring
    Þórarinn Eldjárn
  6. Ljóð muna ferð
    Sigurður Pálsson
  7. Perlur úr ljóðum íslenskra kvenna
    Silja Aðalsteinsdóttir valdi 
  8. Vistaverur
    Haukur Ingvarsson
  9. Rof 
    Bubbi Morthens
  10. Því miður
    Dagur Hjartarson

Innbundin skáldverk & hljóðbækur

  1. Stúlkan hjá brúnni
    Arnaldur Indriðason
  2. Ungfrú Íslands
    Auður Ava Ólafsdóttir
  3. Brúðan 
    Yrsa Sigurðardóttir
  4. Þorpið
    Ragnar Jónasson
  5. Sextíu kíló af sólskini
    Hallgrímur Helgason
  6. Stormfuglar
    Einar Kárason
  7. Lifandi lífslækur
    Bergsveinn Birgisson
  8. Hið heilaga orð
    Sigríður Hagalín Björnsdóttir
  9. Krýsuvík
    Stefán Máni
  10. Ástin Texas
    Guðrún Eva Mínervudóttir

Handbækur, Fræðibækur eða Ævisögur

  1. Hornauga
    Ásdís Halla Bragadóttir
  2. Kaupthinking: Bankinn sem átti sig sjálfur
    Þórður Snær Júlíusson
  3. Mið-Austurlönd
    Magnús Þorkell Bernharðsson
  4. Skúli fógeti
    Þórunn Jarla Valdimarsdóttir
  5. Útkall: Þrekvirki í Djúpinu
    Óttar Sveinsson
  6. Aron: Sagan mín
    Aron Einar Gunnarsson og Einar Lövdahl
  7. Ævintýraeyjan Tenerife
    Snæfríður Ingadóttir
  8. Flóra Íslands
    Hörður Kristinsson, Jón Baldur Hlíðberg og Þóra Ellen Þórhallsdóttir
  9. Sigraðu sjálfan þig
    Ingvar Jónsson
  10. Vegahandbókin 2018
    Ýmsir höfundar

Landkynningarbækur

  1. Independent People
    Halldór Laxness
  2. Iceland in a Bag
    Ýmsir höfundar
  3. Sagas of The Icelanders
  4. Iceland Small World – lítil
    Sigurgeir Sigurjónsson
  5. Iceland Wild at Heart – stærri
    Einar Guðmann og Gyða Henningsdóttir
  6. This is Iceland
    Ýmsir höfundar
  7. Niceland
    Kristján Ingi Einarsson
  8. Jólasveinarnir 13 – ensk
    Brian Pilkington
  9. The Yule lads
    Brian Pilkington
  10. Here is Iceland
    Margrét Tryggvadóttir og Linda Ólafsdóttir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sharon Osbourne dauðsér eftir Ozempic – „Þetta sýnir bara hætturnar við þessi lyf sem lofa árangri strax“

Sharon Osbourne dauðsér eftir Ozempic – „Þetta sýnir bara hætturnar við þessi lyf sem lofa árangri strax“
Fókus
Í gær

Simmi Vill segir að þetta sé stærsta kjarabótin fyrir íslenskar fjölskyldur – „Nú verð ég kallaður karlrembupungur“

Simmi Vill segir að þetta sé stærsta kjarabótin fyrir íslenskar fjölskyldur – „Nú verð ég kallaður karlrembupungur“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segja atvikið í bardaganum sýna að úrslitin hafi verið fyrir fram ákveðin

Segja atvikið í bardaganum sýna að úrslitin hafi verið fyrir fram ákveðin
Fókus
Fyrir 3 dögum

Dómnefnd FKA skipuð fyrir árlega viðurkenningarhátíð 

Dómnefnd FKA skipuð fyrir árlega viðurkenningarhátíð 
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kynlífsóðu klámstjörnunni sparkað úr landi

Kynlífsóðu klámstjörnunni sparkað úr landi
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Konur sem sætta sig við framkomu sem þær eiga ekki skilið eru kannski í samböndum sem þeim líður ekki vel í“

„Konur sem sætta sig við framkomu sem þær eiga ekki skilið eru kannski í samböndum sem þeim líður ekki vel í“