Eftirfarandi eru mest seldu bækur Eymundsson árið 2018. Mest seld var bókin Stúlkan hjá brúnni eftir Arnald Indriðason, en Arnaldur er ekki ókunnugur metsölulistunum. Í öðru sæti kemur bók Auðar Övu Ólafsdóttur, Ungfrú Ísland og í þriðja sæti er Brúðan eftir Yrsu Sigurðardóttur.
Metsölulisti Eymundsson 2018
- Stúlkan hjá brúnni
Arnaldur Indriðason
- Ungfrú Ísland
Auður Ava Ólafsdóttir
- Brúðan
Yrsa Sigurðardóttir
- Þorpið
Ragnar Jónasson
- Þorsti
Jo Nesbø
- Independent People
Halldór Laxness
- Iceland in a Bag
Ýmsir höfundar
- Þitt eigið tímaferðalag
Ævar Þór Benediktsson
- Sextíu kíló af sólskini
Hallgrímur Helgason
- Sagas Of The Icelanders
Ýmsir höfundar
Eftirfarandi eru mest seldu bækur Eymundsson í einstaka flokkum. Athyglisvert er að barnabókahöfundurinn Ævar Þór Benediktsson á heilar fjórar bækur á listanum yfir mest seldu barnabækurnar.
Bækur á íslensku
- Stúlkan hjá brúnni
Arnaldur Indriðason
- Ungfrú Íslands
Auður Ava Ólafsdóttir
- Brúðan
Yrsa Sigurðardóttir
- Þorpið
Ragnar Jónasson
- Þorsti
Jo Nesbø
- Þitt eigið tímaferðalag
Ævar Þór Benediktsson
- Sextíu kíló af sólskini
Hallgrímur Helgason
- Hornauga
Ásdís Halla Bragadóttir
- Uppruni
Dan Brown
- Sumar í litla bakaríinu
Jenny Colgan
Erlendar bækur
- Sapiens
Yuval Noah Harari
- Norse Mythology
Neil Gaiman
- 21 Lessons for the 21st Century
Yuval Noah Harari
- Factfulness
Hans Rosling
- Homo Deus
Yuval Noah Harari
- Men Without Women
Haruki Murakami
- Subtle Art of Not Giving a F**ck
Mark Manson
- Call Me By Your Name
Andre Aciman
- Paris for One and Other Stories
Jojo Moyes
- Brief Answers to the Big Questions
Stephen Hawking
Íslenskar kiljur
- Þorsti
Jo Nesbø
- Uppruni
Dan Brown
- Sumar í litla bakaríinu
Jenny Colgan
- Marrið í stiganum
Eva Björg Ægisdóttir
- Dagar höfnunar
Elena Ferrante
- Uppgjör
Lee Child
- Í nafni sannleikans
Viveca Sten
- Kapítóla
Emma D.E.N. Southworth
- Blóðengill
Óskar Guðmundsson
- Jól í litla bakaríinu
Jenny Colgan
Barnabækur
- Þitt eigið tímaferðalag
Ævar Þór Benediktsson
- Siggi sítróna
Gunnar Helgason
- Ofurhetjuvíddin
Ævar Þór Benediktsson
- Orri óstöðvandi
Bjarni Fritzson
- Þín eigin saga Búkolla
Ævar Þór Benediktsson
- Þín eigin saga Börn Loka
Ævar Þór Benediktsson
- Miðnæturgengið
David Walliams
- Stóra bókin um Hvolpasveitina
Mary Tillworth
- Fíasól gefst aldrei upp
Kristín Helga Gunnarsdóttir
- Verstu börn í heimi 2
David Walliams
Ungmennabækur
- Ljónið
Hildur Knútsdóttir
- Rotturnar
Ragnheiður Eyjólfsdóttir
- Sjúklega súr saga
Sif Sigmarsdóttir
- Vertu ósýnilegur – innbundin
Kristín Helga Gunnarsdóttir
- Módel í dulargervi
Carina Axelsson
- Hvísl hrafnanna 2
Malene Sølvsten
- Vertu ósýnilegur – kilja
Kristín Helga Gunnarsdóttir
- Sölvasaga Daníelssonar
Arnar Már Arngrímsson
- Bækur duftsins – Villimærin
Philip Pullman
- Draugsól – þriggja heima saga 4
Kjartan Yngvi Björnsson/Snæbjörn Brynjarsson
Ljóðabækur
- Vetrarland
Valdimar Tómasson
- Sálumessa
Gerður Kristný
- Smáa letrið
Linda Vilhjálmsdóttir
- Haustaugu
Hannes Pétursson
- Vammfirring
Þórarinn Eldjárn
- Ljóð muna ferð
Sigurður Pálsson
- Perlur úr ljóðum íslenskra kvenna
Silja Aðalsteinsdóttir valdi
- Vistaverur
Haukur Ingvarsson
- Rof
Bubbi Morthens
- Því miður
Dagur Hjartarson
Innbundin skáldverk & hljóðbækur
- Stúlkan hjá brúnni
Arnaldur Indriðason
- Ungfrú Íslands
Auður Ava Ólafsdóttir
- Brúðan
Yrsa Sigurðardóttir
- Þorpið
Ragnar Jónasson
- Sextíu kíló af sólskini
Hallgrímur Helgason
- Stormfuglar
Einar Kárason
- Lifandi lífslækur
Bergsveinn Birgisson
- Hið heilaga orð
Sigríður Hagalín Björnsdóttir
- Krýsuvík
Stefán Máni
- Ástin Texas
Guðrún Eva Mínervudóttir
Handbækur, Fræðibækur eða Ævisögur
- Hornauga
Ásdís Halla Bragadóttir
- Kaupthinking: Bankinn sem átti sig sjálfur
Þórður Snær Júlíusson
- Mið-Austurlönd
Magnús Þorkell Bernharðsson
- Skúli fógeti
Þórunn Jarla Valdimarsdóttir
- Útkall: Þrekvirki í Djúpinu
Óttar Sveinsson
- Aron: Sagan mín
Aron Einar Gunnarsson og Einar Lövdahl
- Ævintýraeyjan Tenerife
Snæfríður Ingadóttir
- Flóra Íslands
Hörður Kristinsson, Jón Baldur Hlíðberg og Þóra Ellen Þórhallsdóttir
- Sigraðu sjálfan þig
Ingvar Jónsson
- Vegahandbókin 2018
Ýmsir höfundar
Landkynningarbækur
- Independent People
Halldór Laxness
- Iceland in a Bag
Ýmsir höfundar
- Sagas of The Icelanders
- Iceland Small World – lítil
Sigurgeir Sigurjónsson
- Iceland Wild at Heart – stærri
Einar Guðmann og Gyða Henningsdóttir
- This is Iceland
Ýmsir höfundar
- Niceland
Kristján Ingi Einarsson
- Jólasveinarnir 13 – ensk
Brian Pilkington
- The Yule lads
Brian Pilkington
- Here is Iceland
Margrét Tryggvadóttir og Linda Ólafsdóttir