fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fókus

Subbuskaupið – „Hrátt, hratt og sprautar gríninu beint í æð“

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 2. janúar 2019 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grínistarnir Gunnjón Gestsson og Orri Snær Karlsson halda úti YouTube rásinni Subbuverið, þar sem kennir ýmissa grasa. Það nýjasta er Subbuskaupið, þar sem farið er yfir liðið ár, líkt og í hinu árlega Áramótaskaupi, en að sögn félaganna með viðbjóðinn að vopni. Á meðal þess sem tekið er fyrir er Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, góða fólkið og virkir í athugasemdum.

„Subbuskaupið svipar mjög til venjulegs skaups nema það er mun styttra, með meiri viðbjóði og lítur yfir fréttir ársins í gegnum gróteskan óræðisfilter. Með 8 sketsa á 5 mínútum er óhætt að segja að Subbuskaupið sé hrátt og hratt og sprauti gríninu beint í æð.“

Subbuskaupið og allt efni Subbuversins (þar á meðal nasldramað Orri snakkar) má finna á YouTube rás þeirra.

Facebook-síða Subbuverið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 12 klukkutímum
Selena Gomez trúlofuð
Fókus
Fyrir 2 dögum

Emmsjé Gauti auglýsir eftir ófrískum konum

Emmsjé Gauti auglýsir eftir ófrískum konum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?