fbpx
Miðvikudagur 12.febrúar 2025
433Sport

Sara Björk er Íþróttamaður ársins í fyrsta sinn

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. desember 2018 20:38

Sara Björk Gunnarsdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sara Björk Gunnarsdóttir var í kvöld kjörinn íþróttamaður ársins 2018 en hún fékk flest atkvæði í valinu.

Söru ættu allir landsmenn að þekkja en hún á að baki 120 landsleiki fyrir Ísland og er fyrirliði liðsins.

Sara hefur undanfarin tvö ár leikið með Wolfsburg í Þýskalandi en hún hóf ferilinn hér heima með Haukum.

Hún hefur áður verið tilnefnd til verðlaunanna en þetta er í fyrsta sinn sem hún fær þau í hendurnar.

Sara vann tvennuna með Wolfsburg á síðustu leiktíð en liðið fagnaði sigri í bæði deild og bikar.

Við óskum Söru til hamingju með verðlaunin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Næsti niðurskurður Íslandsvinarins framundan í Manchester – Enginn er óhultur

Næsti niðurskurður Íslandsvinarins framundan í Manchester – Enginn er óhultur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ótrúlegt svar á samfélagsmiðlum – Minnti á það þegar hann var með tærnar á dóttur sinni uppi í sér

Ótrúlegt svar á samfélagsmiðlum – Minnti á það þegar hann var með tærnar á dóttur sinni uppi í sér
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu umdeildan vítaspyrnudóm í Manchester í kvöld

Sjáðu umdeildan vítaspyrnudóm í Manchester í kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sif Atladóttir ráðin í starf framkvæmdastjóra

Sif Atladóttir ráðin í starf framkvæmdastjóra
433Sport
Í gær

Stuttu eftir skilnað birtir hin umdeilda myndband af sér í sleik – Rapparinn gerði svo eitthvað sem hún vildi ekki

Stuttu eftir skilnað birtir hin umdeilda myndband af sér í sleik – Rapparinn gerði svo eitthvað sem hún vildi ekki
433Sport
Í gær

Kjaftasagan um að reka ætti Úlf verið á lofti í mánuð – „Það gerðist ekkert alvarlegt“

Kjaftasagan um að reka ætti Úlf verið á lofti í mánuð – „Það gerðist ekkert alvarlegt“