fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025
Matur

Franskar pönnukökur sem heilla gesti: Sjáið uppskriftina

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Föstudaginn 28. desember 2018 13:00

Æðislegar pönnukökur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franskar pönnukökur, eða crepes, eru afskaplega góðar og hægt að fylla þær með hverju sem er. Hér er mjög einföld uppskrift að pönnukökunum sem einfaldlega eru fylltar með ferskum ávöxtum og berjum og síðan dustaðar með flórsykri.

Franskar pönnukökur

Hráefni:

1 bolli hveiti
2 stór egg
1 msk. sykur
1/4 tsk. salt
1 1/2 bolli nýmjólk
1 msk. smjör
ferskir ávextir og ber
flórsykur

Aðferð:

Setjið hveiti í stóra skál og þeytið eggjunum síðan varlega saman við. Bætið sykri og salti saman við og hrærið. Hrærið mjólkinni smátt og smátt saman við og þeytið á meðan þið blandið henni saman við deigið. Látið deigið sitja við stofuhita í um það bil tuttugu mínútur, eða þar til toppurinn freyðir. Bræðið smjörið í lítilli pönnu, eða pönnukökupönnu, yfir meðalhita. Setjið um það bil 1/4 bolla af deigi á pönnuna í einu og veltið deiginu um pönnuna til að hylja hana, líkt og um pönnukökubakstur væri að ræða. Steikið í 2 mínútur, snúið síðan við og steikið í 1 mínútu á hinni hliðinni. Endurtakið með restina af deiginu. Fyllið með ferskum ávöxtum og dustið með flórsykri áður en þið berið fram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
15.12.2024

Hvað er í jólamatinn á Norðurlöndunum? Fjölbreytni og hefðir ráða ríkjum

Hvað er í jólamatinn á Norðurlöndunum? Fjölbreytni og hefðir ráða ríkjum
Matur
17.11.2024

Að tala við „Lækninn í eldhúsinu“ er eins og að eiga samtal við uppskriftabók

Að tala við „Lækninn í eldhúsinu“ er eins og að eiga samtal við uppskriftabók
Matur
10.09.2024

Segir að máltíð dagsins á Subway hafi hækkað um 100% – Hagnaður í fyrra 128 milljónir

Segir að máltíð dagsins á Subway hafi hækkað um 100% – Hagnaður í fyrra 128 milljónir
Matur
02.09.2024

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði
Matur
25.06.2024

Domino’s býður upp á nakta pizzu

Domino’s býður upp á nakta pizzu
Matur
22.06.2024

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar
Matur
03.04.2024

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna
Matur
01.04.2024

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík