fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
Fókus

Stuðkóngur landsins heldur partý ársins

Guðni Einarsson
Fimmtudaginn 27. desember 2018 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður öllu tjaldað til um áramótin hjá vinsælasta tónlistarmanni og plötusnúði þjóðarinnar, Páli Óskari.

Í samtali við DV segist Páll Óskar lofa partý ársins undir heitinu Alvöru Pallaball þar sem hann mun koma til með að taka öll sín bestu lög ásamt dönsurum og draumaprinsum.

„Gerið ráð fyrir klassískum lögum eins og Stanslaust Stuð, La Dolce Vita, Allt fyrir ástina, International, Betra Líf, TF-Stuð, Líttu upp í ljós, Ég er eins og ég er, Þú komst við hjartað í mér, Bundinn fastur, Jafnvel þó við þekkjumst ekki neitt, Söngur um lífið, Minn hinsti dans, Ást sem endist, Vinnum þetta fyrirfram, Ljúfa líf, Það geta ekki allir verið gordjöss.

Ég ætla einfaldlega að láta fólk bilast á dansgólfinu.“

Enn eru til nokkrir miðar og getur fólk nálgast þá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Ragnhildur birti nýja sjálfsmynd sem er „dæmi um konu eins og hún kemur af kúnni“

Ragnhildur birti nýja sjálfsmynd sem er „dæmi um konu eins og hún kemur af kúnni“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gísli segist hafa beðið um að fara á staði handan jarðar – Lýsir því og þeim sem hann sá

Gísli segist hafa beðið um að fara á staði handan jarðar – Lýsir því og þeim sem hann sá
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ragnhildur með skýr skilaboð – „Það tekur tíma að fella grímuna alveg en það er þess virði fyrir aukið sjálfstraust, sterkari sjálfsmynd, betri heilsu“

Ragnhildur með skýr skilaboð – „Það tekur tíma að fella grímuna alveg en það er þess virði fyrir aukið sjálfstraust, sterkari sjálfsmynd, betri heilsu“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram – „Hvað er langt í sumarið? Ég er að spyrja í alvöru“

Vikan á Instagram – „Hvað er langt í sumarið? Ég er að spyrja í alvöru“