fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
Fókus

Gaf eiginmanninum kynþokkafullar myndir af sér í garnbaði

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 27. desember 2018 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ljósmyndarinn Samantha Bishop, sem búsett er í Georgíu í Bandaríkjunum, fékk heldur óvenjulegt ljósmyndaverkefni núna fyrir jólin, og það frá móður hennar, Lisu Bishop.

Lisa vildi gefa manninum sínum ljósmyndamöppu í jólagjöf, með myndum af henni sjálfri. Svona pínu kynþokkafullar myndir eins og konur eiga til að gefa mönnum sínum við góð tilefni. En í tilfelli Lisu voru myndirnar nokkuð sérstakar.

„Ok mamma vildi að ég tæki myndir af henni, með einu skilyrði, að þær væru teknar í baði fullu af garni,“segir Samantha. „Ég kalla myndaseríuna Amma verður villt (Grandma: Gone Wild).“

„Hún gaf pabba myndamöppuna í jólagjöf og viðbrögð hans gerðu verkefnið 1000 sinnum betra.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 5 dögum

Segir frá risafjárhæð sem Elon Musk bauð henni fyrir að þegja um fæðingu barns þeirra

Segir frá risafjárhæð sem Elon Musk bauð henni fyrir að þegja um fæðingu barns þeirra
Fókus
Fyrir 5 dögum

Benóný eða Benjamín, hvor er það?

Benóný eða Benjamín, hvor er það?
Fókus
Fyrir 6 dögum

Vara við fölsuðum útgáfum af Ozempic

Vara við fölsuðum útgáfum af Ozempic
Fókus
Fyrir 6 dögum

Sótti innblástur í berrassaða fyrrverandi eiginkonu fyrrverandi kærastans

Sótti innblástur í berrassaða fyrrverandi eiginkonu fyrrverandi kærastans