fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Fókus

Gunnar bauð forseta til sölu á Brask og brall

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 27. desember 2018 11:00

Gunnar Kristinn Þórðarson, formaður Karlalistans og oddviti í Reykjavík.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gunnar Kristinn Þórðarson formaður Samtaka umgengnisforeldra og helsti talsmaður Karlalistans, er greinilega lunkinn við málaratrönurnar og fyrir jól bauð hann málverk til sölu á Brask og brall, sem seldist daginn eftir.

Málverkið er eftirmynd ljósmyndar af Ólafi Ragnari Grímssyni þáverandi forseta Íslands með brjóstmynd af Jóni Sigurðssyni forseta á bak við sig.

„Málverk af forsetunum tveimur til sölu. Er amatur listmálari og ætla að freista þess að selja verkið til að fjármagna myndlistavörur. Málverkið er 50×70 sm, olía á striga. Prýðilegt fullveldismálverk,“ skrifar Gunnar á Facebook.

Færslan vakti nokkra athygli og á meðan sumir dásömuðu hæfileika Gunnars, voru aðrir sem létu hann heyra það í málefnum ótengdum efninu. Hvað sem segja má um manninn og málefnin, þá er ljóst að myndlistin fer vel í höndum hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Frosti úthúðar fyrrverandi vinnufélaga sínum

Frosti úthúðar fyrrverandi vinnufélaga sínum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Beverly Hills höll Bennifer formlega komin í sölu – Sjáðu myndirnar

Beverly Hills höll Bennifer formlega komin í sölu – Sjáðu myndirnar
Fókus
Fyrir 5 dögum

Eddie Vedder segist hafa verið hætt kominn – Pearl Jam hættu við tónleika í London sem margir Íslendingar ætluðu á

Eddie Vedder segist hafa verið hætt kominn – Pearl Jam hættu við tónleika í London sem margir Íslendingar ætluðu á
Fókus
Fyrir 5 dögum

Leikarinn steinrunninn á meðan myndband af eftirmála voðaskotsins var spilað

Leikarinn steinrunninn á meðan myndband af eftirmála voðaskotsins var spilað