Bandaríski leikarinn Kevin Spacey hefur gefið út vægast sagt umdeilt (jóla)myndband sem karakterinn Frank Underwood úr þáttunum House of Cards.
Þetta er í fyrsta sinn sem Spacey kemur opinberlega fram síðan í nóvember í fyrra en hann hefur verið sakaður um fjölda kynferðisbrota. Í kjölfar þessara ásakana var hann rekinn úr sjónvarpsþáttunum frægu og var sjötta og síðasta þáttaröðin í miklu uppnámi á tímabili.
Í umræddu myndbandi neitar hann sök en á dögunum var leikarinn kærður fyrir kynferðisbrot gagnvart unglingspilti á bar í ríkinu Massachusetts. Leikarinn mætir í dómsal þann 7. janúar vegna atviksins sem er sagt hafa átt sér stað á eyjunni Nantucket í júlí árið 2016.
Spacey er einnig sagður hafa áreitt fyrrum barnastjörnuna Anthony Rapp. Þá var Rapp um fjórtán ára gamall og þorði að segja sögu sína eftir að ásakanir á hendur kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein komu fram.
„Ég ætla svo sannarlega ekki að gjalda einhvers sem ég gerði ekki,“ segir Spacey í myndbandinu, sem sjá má að neðan.
Eins og má ímynda sér hafa netheimar logað eftir birtingu myndbandsins. Sumir urðu æfir á meðan margir voru hreinlega undrandi yfir skilaboðum Franks Underwood.
Síðan eru þeir sem stóðust auðvitað ekki mátið að gera grín að þessu.
Kevin spacey’s next video : pic.twitter.com/Ol77CWP9ys
— Chuck Shreve (@ChuckChook) December 25, 2018
Lawyer: It’s going to be smart for you to stay out of the public eye, given the charges.
Kevin Spacey: pic.twitter.com/sJ99gfYxaT
— JamesWalrod (@Jamlouwal) December 25, 2018
Kevin Spacey definitely didn’t get less creepy.
— andy lassner (@andylassner) December 25, 2018
Is Kevin Spacey using Donald Trump’s legal team now?
— Jon Favreau (@jonfavs) December 24, 2018
That Kevin Spacey video is further proof that no matter how rich and famous you get you need at least 3 people in your life who have no problem saying to you… pic.twitter.com/mvbJkWywEa
— W. Kamau Bell (@wkamaubell) December 24, 2018
EXCLUSIVE: Behind the scenes look at the making of the Kevin Spacey video pic.twitter.com/2k0rcDnGq1
— Carter Nixon (@CarterNixon) December 25, 2018
The resemblance is uncanny ? #KevinSpacey #KevinSpaceyvideo pic.twitter.com/WEdDvN5Ur8
— Sue Aranha (@SueAranha) December 25, 2018
Kevin Spacey has become so deluded by Hollywood that he actually thinks because we like his evil character in a television show, we’re going to like him being evil in real life.
I couldn’t imagine being so lost.
— Bryant Mumbles (@bigtoonah) December 25, 2018
Kevin Spacey’s publicist when they woke up this morning and logged on Twitter pic.twitter.com/BaGKt4Hc5d
— Ray Lewis (@RayLewis1997) December 25, 2018