fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
Fréttir

WOW air selur fjórar flugvélar til Air Canada

Auður Ösp
Föstudaginn 21. desember 2018 10:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

WOW air hyggst selja fjórar Airbus flugvélar til flugfélagsins Air Canada. Í fréttatilkynningu kemur fram að með þessu muni sjóðstaða WOW air batna um 12 milljónir Bandaríkjadala, eða rúmlega 1,4 milljarða íslenskra króna.

Fram kemur að stjórn WOW air hafi samþykkt viðskipt­in, en salan sé „hluti af end­ur­skipu­lagn­ingu fé­lags­ins og „hef­ur legið fyr­ir að minnka þurfi flot­ann til þess að auka hag­kvæmni, draga úr árstíðarsveiflu og há­marka arðsemi“.

Um er að ræða Airbus A321 vélar sem WOW air hefur verið með á kaupleigu frá 2014 og verða vélarnar verða afhentar í janúar 2019.

„Þetta er mjög já­kvætt og mik­il­vægt skref í end­ur­skipu­lagn­ingu WOW air þar sem við bæði minnk­um flot­ann og bæt­um lausa­fjár­stöðu fé­lags­ins með sölu á þess­um flug­vél­um,“ er haft eft­ir Skúla Mo­gensen for­stjóra og stofn­anda WOW air.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Erna segir skilið við Miðflokkinn en hafði sóst eftir oddvitasæti – „Miðflokkurinn gekk úr mér“

Erna segir skilið við Miðflokkinn en hafði sóst eftir oddvitasæti – „Miðflokkurinn gekk úr mér“
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Össur tætir Pírata í sig: „Málefnalega skipta þau ekki lengur máli“

Össur tætir Pírata í sig: „Málefnalega skipta þau ekki lengur máli“
Fréttir
Í gær

Alexandra lætur Sigmund Davíð fá það óþvegið: „Er maðurinn fimm ára?“

Alexandra lætur Sigmund Davíð fá það óþvegið: „Er maðurinn fimm ára?“
Fréttir
Í gær

Sigurður Ingi skýtur hugmynd Miðflokksins í kaf: „Já, þetta er vitlaus hugmynd“

Sigurður Ingi skýtur hugmynd Miðflokksins í kaf: „Já, þetta er vitlaus hugmynd“