fbpx
Sunnudagur 05.janúar 2025
433

Alex Sandro fer ekki – Búinn að framlengja

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 20. desember 2018 17:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alex Sandro, leikmaður Juventus á Ítalíu, hefur skrifað undir nýjan samning við félagið.

Þetta var staðfest í dag en Sandro er nú samningsbundinn stórliðinu næstu fjögur árin eða til 2023.

Þetta lokar alveg fyrir það að Sandro sé á leið til Englands en hann var orðaður við Manchester United.

Bakvörðurinn kom til Juventus árið 2015 en hann lék áður með Porto í Portúgal við góðan orðstír.

Chelsea, United og fleiri lið hafa sýnt leikmanninum áhuga sem verður hins vegar um kyrrt á Ítalíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Af hverju gerist þetta varla lengur á Íslandi? – „Þetta horfir þannig við mér“

Af hverju gerist þetta varla lengur á Íslandi? – „Þetta horfir þannig við mér“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

United vill losna við Antony sem fyrst

United vill losna við Antony sem fyrst
433Sport
Í gær

England: Tottenham tapaði heima – Síðasti leikur Ange?

England: Tottenham tapaði heima – Síðasti leikur Ange?
433Sport
Í gær

Slot hafði lítinn áhuga á spurningunni: ,,Heldurðu í alvörunni að ég muni segja ykkur það?“

Slot hafði lítinn áhuga á spurningunni: ,,Heldurðu í alvörunni að ég muni segja ykkur það?“