fbpx
Föstudagur 21.febrúar 2025
Fréttir

Frægasta ketti Reykjavíkur rænt upp í leigubíl – Slóðin rakin upp í Breiðholt – Hefur þú séð Baktus?

Erla Dóra Magnúsdóttir
Fimmtudaginn 20. desember 2018 16:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frægasta ketti miðbæjarins sjálfum Baktusi hefur verið stolið. Samkvæmt Instagram sást maður taka hann með sér í leigubíl á Klapparstíg. Hafa ferðir bílsins verið raktar upp í Breiðholt. Þar slapp Baktus út úr bílnum við Fífusel. Hann er langt að heiman og því ólíklegt að hann rati heim að sjálfsdáðum.

Fundarlaun eru í boði fyrir þann sem getur komið Baktusi aftur heim. Þeir sem hafa ábendingar eða vita um Baktus er bent á að hringja eða senda skilaboð í síma 693-0620. Baktus er gæfur og svarar nafnkalli.

 

https://www.instagram.com/p/BrnRLzTF8xN/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Nýtt lag frá KALEO
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Ragnar Erling varð fyrir skelfilegri árás á Kaffistofu Samhjálpar – Bensíni hellt yfir hann og hótað að kveikja í

Ragnar Erling varð fyrir skelfilegri árás á Kaffistofu Samhjálpar – Bensíni hellt yfir hann og hótað að kveikja í
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Barátta Jóns gegn tryggingafélagi eftir slys og aðgerð á Spáni – „Það er þessi lygi alltaf, þetta er náttúrlega galið“

Barátta Jóns gegn tryggingafélagi eftir slys og aðgerð á Spáni – „Það er þessi lygi alltaf, þetta er náttúrlega galið“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Sambýlismaður yfirmanns sorpmála var ráðinn sem ráðgjafi við breytingar á sorphirðukerfi Akureyrar – Sviðsstjóri játar mistök

Sambýlismaður yfirmanns sorpmála var ráðinn sem ráðgjafi við breytingar á sorphirðukerfi Akureyrar – Sviðsstjóri játar mistök
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Hrækti og skallaði við bráðamóttökuna

Hrækti og skallaði við bráðamóttökuna
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Dularfull árás á sumarbústað sálfræðings – Fær bætur eftir tilhæfulausa lögreglurannsókn

Dularfull árás á sumarbústað sálfræðings – Fær bætur eftir tilhæfulausa lögreglurannsókn
Fréttir
Í gær

Staðan í Úkraínuviðræðunum – „Í raun hefur ESB málað sig út í horn í málinu“

Staðan í Úkraínuviðræðunum – „Í raun hefur ESB málað sig út í horn í málinu“
Fréttir
Í gær

Maður á sextugsaldri ógnaði lögreglumönnum – „Ég ætla að berja þig“

Maður á sextugsaldri ógnaði lögreglumönnum – „Ég ætla að berja þig“