https://www.facebook.com/www.dv.is/videos/723257778067708/
Innri endurskoðun Reykjavíkurborgar hefur birt skýrslu um Nauthólsveg 100 í Ráðhúsi Reykjavíkur. Helstu niðurstöður skýrslunnar eru að kostnaðareftirliti hafi verið ábótavant, hlítni við lög, innkaupareglur, starfslýsingar, verkferla, ábyrgð og forsvar hafi ekki verið nægjanleg.
Blaðamaður DV er á staðnum og mun reyna að ná tali af skýrsluhöfundum og borgarfulltrúum.
Sjá einnig: Dagur borgarstjóri í viðtali um braggamálið
Sjá einnig: Braggaskýrslan birt – Bragginn gleymdist innan annarra verkefna – Sökinni skellt á Hrólf