fbpx
Þriðjudagur 11.mars 2025
Eyjan

Braggaskýrslan: Meðgjöf Reykjavíkurborgar með HR 257 milljónir króna – Mánaðarleigan þyrfti að hækka um milljón

Björn Þorfinnsson
Fimmtudaginn 20. desember 2018 13:43

Bragginn við Nauthólsveg.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í niðurstöðu úttektar Innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar á bragganum umdeilda í Nauthólsvík kemur fram að borgin hafi byrjað að innheimta húsaleigu vegna rýmisins  í júlí 2018. Það stangast á við fyrri upplýsingar sem DV hafði birt. 

Þar kemur fram að húsaleigan samkvæmt samningi sé 670.125 krónur á mánuði. Við afgreiðslu málsins í borgarráði var leigufjárhæð samþykkt og gert ráð fyrir því að meðgjöf borgarinnar með samningnum yrði 41 milljón króna á 40 ára leigutíma. Þessar tölur voru reiknaðar út miðað við þær forsendur sem skrifstofa eigna og atvinnuþróunnar gaf sér árið 2015. Þá var gert ráð fyrir kostnaður við framkvæmdanna yrði 158 milljónir króna en endanlegur kostnaður var hins vegar 425 milljónir króna.

Miðað við raunkostnaðinn þá verður meðgjöf Reykjavíkurborgar til Háskólans í Reykjavík 257 milljónir króna og þyrftu leigugreiðslur að hækka um rúmlega 1 milljón króna á mánuði, í 1.697 þúsund krónur, til að núvirði verkefnisins yrði jákvætt.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Fyrrverandi aðstoðarmaður borgarstjóra búin að fá nóg af seinagangi í leikskólamálum – „Til þess fallið að skapa falskar væntingar og enn meiri vonbrigði þegar planið gengur ekki upp“

Fyrrverandi aðstoðarmaður borgarstjóra búin að fá nóg af seinagangi í leikskólamálum – „Til þess fallið að skapa falskar væntingar og enn meiri vonbrigði þegar planið gengur ekki upp“
EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Um hvað snýst bandalag?

Þorsteinn Pálsson skrifar: Um hvað snýst bandalag?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Steinunn Ólína skrifar: Ayahuasca og andleg reynsla á Landspítalanum

Steinunn Ólína skrifar: Ayahuasca og andleg reynsla á Landspítalanum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Elliði ætlar ekki að skora á fólk að kjósa Jens Garðar – Í staðinn vill hann að Sjálfstæðismenn geri þetta

Elliði ætlar ekki að skora á fólk að kjósa Jens Garðar – Í staðinn vill hann að Sjálfstæðismenn geri þetta