fbpx
Þriðjudagur 11.febrúar 2025
Matur

Sjáið þið af hverju þessi kaka er rosalega óviðeigandi í barnaafmæli?

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Miðvikudaginn 19. desember 2018 21:30

Þessi kaka er dásamleg.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er alltaf gaman að því þegar fólk gerir eitthvað óborganlegt í eldhúsinu og getur svo hlegið að því síðar. Kakan hér fyrir neðan er mjög gott dæmi um það, en mynd af henni var deilt inn á Instagram-síðuna Awkward Family Photos, eða vandræðalegar fjölskyldumyndir.

„Kakan sem konan mín gerði átti að túlka Pegasus og afkvæmi hans,“ skrifar sá sem deilir myndinni.

„Hún skildi ekki af hverju allir hlógu.“

Því er ekki hægt að neita að hugmyndin er góð – að hafa skuggamynd á kökunni af Pegasus og afkvæminu. Hins vegar er framkvæmdin örlítið vanhugsuð. Ef þið horfið vel og vandlega á myndina sjáið þið af hverju. Ef þið sjáið það ekki, skrunið þá aðeins neðar og við segjum ykkur það.

 

View this post on Instagram

 

“The cake my wife made was supposed to portray Pegasus and Baby Pegasus. She doesn’t understand why everyone kept laughing.”

A post shared by Awkward Family Photos (@awkwardfamilyphotos) on

Eins og einhverjir hafa eflaust tekið eftir virðist vera að Pegasus sé með afar stóran getnaðarlim og má um kenna staðsetningu afkvæmis hans. Flott kaka samt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
02.09.2024

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði
Matur
02.09.2024

Vel heppnað Kjúklingafestival

Vel heppnað Kjúklingafestival
Matur
01.04.2024

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík
Matur
29.03.2024

Þessar matartegundir er hjálplegt að borða áður en þú ferð að djamma

Þessar matartegundir er hjálplegt að borða áður en þú ferð að djamma