fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025
Fókus

Kim skilur lítið eftir fyrir ímyndunaraflið

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 18. desember 2018 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kim Kardashian reynir reglulega að brjóta internetið, að þessu sinni í kjól sem skilur ósköp lítið eftir fyrir ímyndunaraflið.

Þessi mynd er NSFW (Ekki hentugt á vinnutíma) mynd, við leitum að góðri styttingu upp á það ástkæra ylhýra.

https://www.instagram.com/p/BrgrTBDHmI7/?utm_source=ig_embed

Kim deildi myndinni á Instagram og segist vera í mátun, fyrir hvað kemur ekki fram, en ef hann er ætlaður fyrir einhvern rauða dregilinn, þá er ljóst að höfuð munu snúast þar.

Kjólinn er eftir úkraínska hönnuðinn Yasya Minochkina og er hluti af vorlínunni fyrir árið 2018 og sást fyrst á tískupöllunum í Moskvu í október 2017.

Hönnuðurinn sagði á Instagram að kjóllinn væri tilvalinn fyrir „sérstakar sumar minningar,“ ljóst er að Kim ætlar að fara sínar eigin leiðir, í desember.

https://www.instagram.com/p/BlKh9R_BV1H/?utm_source=ig_embed

Þetta er auðvitað ekki í fyrsta sinn sem Kim og systur hennar sýna næstum allt opinberlega. Stutt er síðan Kylie Jenner klæddist svipað, í heilgalla eftir hönnuðinn Yousef Aljasmi, í anda þess sem söngkonan Britney klæddist í myndbandi Toxic.

https://www.instagram.com/p/BrWA8-JnVoX/?utm_source=ig_embed

Stuttu áður mætti Kendall Jenner á bresku tískuverðlaunin í kjól eftir Julien Macdonald.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Telja Justin Bieber hafa verið að skjóta á Selenu Gomez með þessari mynd

Telja Justin Bieber hafa verið að skjóta á Selenu Gomez með þessari mynd
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fannar stendur fast á sínu og tekur ekki til baka umdeildu ummælin frá 2019 – „Menn geta fokkað sér með þetta kjaftæði“

Fannar stendur fast á sínu og tekur ekki til baka umdeildu ummælin frá 2019 – „Menn geta fokkað sér með þetta kjaftæði“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Áslaug er ein þeirra sem komst heil frá borði – Segir karlmenn mæta meiri skilningi

Áslaug er ein þeirra sem komst heil frá borði – Segir karlmenn mæta meiri skilningi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sydney Sweeney og unnustinn hætt saman – Er orðrómurinn að rætast?

Sydney Sweeney og unnustinn hætt saman – Er orðrómurinn að rætast?