fbpx
Mánudagur 07.apríl 2025
Fókus

Fyrrum heimili Michael Jackson selt á 32 milljónir dala

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 18. desember 2018 16:00

Michael Jackson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Poppstjarnan Michael Jackson bjó vel og heimili hans í New York á Manhattan var algjörlega samboðið konungi poppsins.

Nýjasti eigandi eignarinnar seldi hana fyrir stuttu á 32 milljónir dollara. Íbúðin er á sjöttu hæð, 264 fm og er með 16 herbergi og sjö svefnherbergi. Arinn er í hverju svefnherbergi.

Og ef að fólk fær innilokunarkennd! Þá er hægt að skella sér út á svalirnar sem eru risastórar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Leikarinn sem sló í gegn og flúði svo Bandaríkin – „Ég vil vera ósýnilegur“

Leikarinn sem sló í gegn og flúði svo Bandaríkin – „Ég vil vera ósýnilegur“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ísblómið með beikonbragði ekki aprílgabb – „Ég held að þetta sé svona love/hate dæmi“

Ísblómið með beikonbragði ekki aprílgabb – „Ég held að þetta sé svona love/hate dæmi“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Starfsmenn Hallgrímskirkju ráku upp stór augu í morgun

Starfsmenn Hallgrímskirkju ráku upp stór augu í morgun
Fókus
Fyrir 5 dögum

Jón Jónsson lifandi gína á Laugavegi

Jón Jónsson lifandi gína á Laugavegi