fbpx
Þriðjudagur 29.apríl 2025
Pressan

Hvernig tókst henni þetta?

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 18. desember 2018 06:25

Þetta er alveg ótrúlegt. Mynd:West Mercia Police

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það má velta fyrir sér hvernig ökumanni bílsins, sem sést á meðfylgjandi mynd, tókst að koma honum svona hátt upp í tré. Ökumaðurinn, konan, er grunuð um ölvun við akstur. Sem betur fer urðu engin alvarleg slys á fólki í þessu undarlega óhappi.

Konan ók á símastaur á þjóðvegi nærri Shrewsbury á Englandi snemma á sunnudaginn og virðist bíll hennar síðan hafa flogið hátt upp og lent í trénu. Lögreglan birti meðfylgjandi mynd af bíl konunnar enda ekki á hverjum degi sem bílar sjást staðsettir eins og þessi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Átta myrtir á tveimur mánuðum – Óttast að raðmorðingi leiki lausum hala

Átta myrtir á tveimur mánuðum – Óttast að raðmorðingi leiki lausum hala
Pressan
Í gær

Tók til sinna eigin ráða eftir að dóttir hennar var myrt og það átti eftir að kosta hana lífið – Ævintýraleg barátta syrgjandi móður sem bauð glæpagengi birginn

Tók til sinna eigin ráða eftir að dóttir hennar var myrt og það átti eftir að kosta hana lífið – Ævintýraleg barátta syrgjandi móður sem bauð glæpagengi birginn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ekki henda lónni úr þurrkaranum – Hún getur komið að góðu gagni

Ekki henda lónni úr þurrkaranum – Hún getur komið að góðu gagni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fundu dularfulla holu á Mars – „Þar gæti verið líf“

Fundu dularfulla holu á Mars – „Þar gæti verið líf“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Faðir skaut níðing sonar síns til bana í beinni útsendingu – Nú opnar sonurinn sig um málið

Faðir skaut níðing sonar síns til bana í beinni útsendingu – Nú opnar sonurinn sig um málið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hentu óvart listaverki eftir Andy Warhol

Hentu óvart listaverki eftir Andy Warhol