fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
Pressan

Sjö ára stúlka lést í vörslu bandarískra landamæravarða

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 14. desember 2018 05:29

Flóttamenn reyna að komast yfir bandarísku landamærin við Mexíkó. Skjáskot/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjö ára stúlka frá Gvatemala lést af völdum vökvaskorts og áfalls átta klukkustundum eftir að bandarískir landamæraverðir stöðvuðu för hennar og föður hennar í Nýju Mexíkó þann 6. þessa mánaðar.

The Washington Post skýrir frá þessu. Segir blaðið að feðginin hafi verið handsömuð af landamæravörðum nærri Lordsburg í Nýju Mexíkó en þau voru í hópi 163 flóttamanna.

Ekki liggur ljóst fyrir hvað kom fyrir stúlkuna á þessum átta klukkustundum sem liðu frá því að landamæraverðir handsömuðu hana og þar til hún lést. Hún fékk skyndilega mörg köst og var flogið með hana á sjúkrahús í El Paso í Texas þar sem hún lést.

Í yfirlýsingu frá bandaríska landamæraeftirlitinu kemur fram að stúlkan hafi hvorki fengið vott né þurrt dögum saman.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Meðhöfundur Adolescence bregst við „fáránlegri“ kenningu sem Elon Musk hefur dreift

Meðhöfundur Adolescence bregst við „fáránlegri“ kenningu sem Elon Musk hefur dreift
Pressan
Fyrir 2 dögum

Er þetta ástæðan fyrir því að Trump girnist Grænland?

Er þetta ástæðan fyrir því að Trump girnist Grænland?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lyklaði bíl frá Teslu og er krafinn um yfir 100 milljónir í bætur

Lyklaði bíl frá Teslu og er krafinn um yfir 100 milljónir í bætur
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ekkert lát á faraldrinum – Mjög slæm staða í einu af stóru ríkjunum

Ekkert lát á faraldrinum – Mjög slæm staða í einu af stóru ríkjunum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Áttu að slökkva ljósið til að spara rafmagn? Hvað segir 5-mínútna reglan?

Áttu að slökkva ljósið til að spara rafmagn? Hvað segir 5-mínútna reglan?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Dularfull spænsk steinrista gæti endurskrifað sögu manna í Evrópu

Dularfull spænsk steinrista gæti endurskrifað sögu manna í Evrópu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Gera 500 götur í París að göngugötum

Gera 500 götur í París að göngugötum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þetta þénuðu geimfararnir sem sátu fastir í geimnum í 9 mánuði

Þetta þénuðu geimfararnir sem sátu fastir í geimnum í 9 mánuði