fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Eyjan

Mynd dagsins: Vandræðalegt hjá WOW air?

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 13. desember 2018 21:00

Skúli Mogensen, fyrrverandi forstjóri WOW.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í viðskiptablaði Morgunblaðsins í dag birtist auglýsing frá WOW air á blaðsíðu 16. Verður auglýsingin að teljast kaldranaleg í ljósi frétta dagsins, en í morgun sagði fyrirtækið upp 111 fastráðnum starfsmönnum sínum.

Í auglýsingunni auglýsir WOW air WOW Premium með slagorðinu „Settu starfsfólkið í besta sætið.“

Spurning er hvort að WOW air hafi gert það með uppsögnunum í morgun. Gárungar hafa þó bent á að annað sætið í auglýsingunni er autt og táknar það þá starfsmenn sem fengu jólagjöfina snemma í ár, uppsagnarbréf frá WOW air.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Þingflokksformaðurinn leiðréttir rangfærslu um Samfylkinguna og biðst afsökunar

Þingflokksformaðurinn leiðréttir rangfærslu um Samfylkinguna og biðst afsökunar
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Þorsteinn Pálsson: Þingmenn Sjálfstæðisflokksins skattleggja gamla fólkið fremur en að tryggja jafnræði allra á fjármálamarkaði

Þorsteinn Pálsson: Þingmenn Sjálfstæðisflokksins skattleggja gamla fólkið fremur en að tryggja jafnræði allra á fjármálamarkaði
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Stígum skrefið til fulls og afnemum samkeppnina alls staðar – fyrir neytendur

Svarthöfði skrifar: Stígum skrefið til fulls og afnemum samkeppnina alls staðar – fyrir neytendur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Fjölmargar þjóðir með meiri – miklu meiri – kaupmátt en við – það er von að Bjarni Ben sé ánægður og stoltur

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Fjölmargar þjóðir með meiri – miklu meiri – kaupmátt en við – það er von að Bjarni Ben sé ánægður og stoltur