Bíómyndir með jólin í brennidepli eru nauðsynlegur fylgihlutur hátíðarandans. Oft er fínt að geta slakað á í klæðum föðurlandsins og notið sjónvarpsins með afgöngum og bíómynd í stíl við fögnuðinn.
Jólamyndir eru auðvitað jafn margar og þær eru mismunandi góðar eða fjölskylduvænar. Klassísku jólamyndirnar ættu ekki að hafa farið framhjá mörgum en þá er komið að því að kanna þekkinguna á þessum gleðilega undirgeira kvikmyndanna.
Þekkir þú þessar jólamyndir út frá aðeins einum ramma?
Sjáðu hvort þú náir að massa þetta!
Þekkir þú jólamyndina út frá einum ramma? – Massaðu prófið!
Æ, æ...
Þetta gekk hræðilega! Þú ert pottþétt á meðal þeirra sem lítur ekki á Die Hard sem jólamynd, eða hvað?
Deildu snilli þinni!
Þekkir þú jólamyndina út frá einum ramma? – Massaðu prófið!
Slappt
Best er að láta eins og þetta hafi ekki gerst. En góðu fréttirnar eru þær að þú hefur fleiri jólamyndir á radarnum þínum!
Deildu snilli þinni!
Þekkir þú jólamyndina út frá einum ramma? – Massaðu prófið!
Bla
Horfðu á fleiri jólamyndir, vinsamlegast. Þú gætir óvart dottið í betra (jóla)skap.
... nema ef þær eru allar vondar.
Deildu snilli þinni!
Þekkir þú jólamyndina út frá einum ramma? – Massaðu prófið!
Ágætt
En er "ágætt" nóg?
Þú verður að meta það við þig.
Deildu snilli þinni!
Þekkir þú jólamyndina út frá einum ramma? – Massaðu prófið!
Mjög gott!
Þú stóðst þig mun betur en flestir. Vel gert, jólabarnið þitt!
Deildu snilli þinni!
Þekkir þú jólamyndina út frá einum ramma? – Massaðu prófið!
SNILLINGUR!
Þú kannt þetta upp á tíu! Ertu viss um að þú hafir ekki verið að svindla? Bravó...!