fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024
Eyjan

Georg Bjarnfreðarson: „Þú getur látið þér líða illa í þínum eigin frítíma“

Ritstjórn Eyjunnar
Miðvikudaginn 12. desember 2018 13:10

Georg Bjarnfreðarson telst ekki til hátekjumanns, þó svo hann sé með sex háskólagráður. Hann er heldur ekki alvöru persóna, heldur leikinn af Jóni Gnarr.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Gnarr fer á kostum í nýjum auglýsingum fyrir VR, en þar bregður hann sér aftur í gervi Georgs Bjarnfreðarsonar, sem hann gerði að þjóðþekktri persónu í Vaktar þáttaröðunum.

Í fyrstu auglýsingunni er Georg yfirmaður og væntanlega eigandi verslunarinnar Georgskjör, er ung stúlka mætir til hans í atvinnuviðtal.

Þá var fjallað um aðstæður á vinnustað í auglýsingu númer tvö.

Í þeirri þriðju er fjallað um veikindarétt starfsmanna.

Sjón er sögu ríkari:

Markmið VR með auglýsingunum er að vekja athygli á kjörum félagsmanna og Georg er ágætis viðmið um hvernig ekki á að gera hlutina. Auglýsingar verða alls fimm talsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Gagnrýna tíðar hækkanir á ofurlaunum borgarfulltrúa – „Af hverju gildir hið sama ekki um örorkubætur“

Gagnrýna tíðar hækkanir á ofurlaunum borgarfulltrúa – „Af hverju gildir hið sama ekki um örorkubætur“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Hvað verður um Framsóknarflokkinn? – Hver tekur við forystunni?

Orðið á götunni: Hvað verður um Framsóknarflokkinn? – Hver tekur við forystunni?