fbpx
Föstudagur 01.nóvember 2024
Fókus

Foreldrar toppa börn sín í danstöktum – Þetta er það besta á netinu í dag

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 11. desember 2018 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Phil Wright danskennari við International Dance Academy skólann í Hollywood í Kaliforníu bauð nemendum sínum að bjóða foreldrum og systkinum með í einn danstímann og dansa með.

Og valdi hann lagið Let´s Groove með Earth Wind & Fire fyrir þau að dansa við. Og öllum á óvart þá sýndu allir foreldrarnir hvaðan börnin hafa danshæfileikana.

Settu þig í dansstellingar. Þetta er klárlega það besta sem þú sérð á netinu í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Jón Gnarr bregður sér í nýtt hlutverk í dag

Jón Gnarr bregður sér í nýtt hlutverk í dag
Fókus
Í gær

„Af hverju er svona mikil leynd yfir þessu. Hvað er verið að fela?“

„Af hverju er svona mikil leynd yfir þessu. Hvað er verið að fela?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hrekkjavökuskreytingin frá Temu sló í gegn hjá netverjum – Kaupandinn er ekki sáttur

Hrekkjavökuskreytingin frá Temu sló í gegn hjá netverjum – Kaupandinn er ekki sáttur
Fókus
Fyrir 3 dögum

Amber hatar Ísland og ætlar aldrei að koma aftur – „Hreinskilið álit mitt þessi staður sökkar“

Amber hatar Ísland og ætlar aldrei að koma aftur – „Hreinskilið álit mitt þessi staður sökkar“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hús Matthew Perry selt ári eftir andlát hans

Hús Matthew Perry selt ári eftir andlát hans
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Það er ekki bara kvóti á fiskinn. Það er líka kvóti á hversu miklar svívirðingar þú þolir“

„Það er ekki bara kvóti á fiskinn. Það er líka kvóti á hversu miklar svívirðingar þú þolir“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ragga Holm og Elma eignuðust son

Ragga Holm og Elma eignuðust son
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Raunveruleikinn varð að okkar verstu martröð“

„Raunveruleikinn varð að okkar verstu martröð“