fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
433

Er Alisson mikilvægasti leikmaður Liverpool? – Tölfræðin sannar mikikvægi hans

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. desember 2018 10:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alisson Ramses Becker markvörður Liverpool hefur breytt liðinu afar mikið og er elskaður af stuðningsmönnum félagsins.

Alisson kom til Liverpool í sumar frá Roma og hefur slegið í gegn.

Markvörðurinn frá Brasilíu hefur bætt lið Liverpool mikið en Simon Mignolet og Loris Karius voru gjarnir á að gera mistök.

,,Markvörðurinn er að vinna stig eftir stig fyrir Liverpool,“ sagði Gary Neville sérfræðingur Sky Sports.

Neville kom svo fram með tölfræði sem sýndi hverus miklu Alisson hefur breytt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sigurður varpar sprengju – „Ég held þetta sé alveg komið gott, reka hann strax“

Sigurður varpar sprengju – „Ég held þetta sé alveg komið gott, reka hann strax“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arnar er maðurinn sem Færeyingarnir eru á eftir

Arnar er maðurinn sem Færeyingarnir eru á eftir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Tottenham tapaði gegn Forest

England: Tottenham tapaði gegn Forest
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stelpurnar vekja heimsathygli fyrir þessa takta fyrir framan myndavélarnar – Sjáðu myndbandið

Stelpurnar vekja heimsathygli fyrir þessa takta fyrir framan myndavélarnar – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Manchester United ekki séð annað eins í yfir 60 ár

Manchester United ekki séð annað eins í yfir 60 ár
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Fór vel yfir strikið og skemmdi rándýran hlut í beinni útsendingu

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Fór vel yfir strikið og skemmdi rándýran hlut í beinni útsendingu
433Sport
Í gær

Hafa litlar áhyggjur af nýju stjörnunni fyrir norðan – Sagan sýni þó að þetta beri að varast

Hafa litlar áhyggjur af nýju stjörnunni fyrir norðan – Sagan sýni þó að þetta beri að varast
433Sport
Í gær

Staðfestir að lykilmaður verði frá í dágóðan tíma

Staðfestir að lykilmaður verði frá í dágóðan tíma