fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Fókus

Auddi staðfestir næstu Atvinnumenn

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 11. desember 2018 10:00

Auðunn Blöndal.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Auðunn Blöndal staðfesti á Twitter um helgina hverjir yrðu næstu gestir hans í þriðju þáttaröðinni af Atvinnumönnunum okkar.

Gestirnir eru Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnugylfingur, Rúrik Gíslason, fótboltamaður, og Sunna Tsunami, atvinnumaður í blandaðri bardagalist.


„Án efa fjölbreyttasta serían hingað til og lofum þrusu þáttum í vor,“ segir Auddi.

Þættirnir verða sýndir á Stöð 2 næsta vor, en í þetta sinn heimsækir Auddi einn íþróttamann í hverri íþrótt og kynjahlutföll eru jöfn: þrjár konur og þrír karlmenn.

Í þáttunum kynnist Auddi nokkrum af helstu afreksmönnum okkar í heimi íþróttamenn og fylgist með þeim í leik og starfi, en flestir þeirra eru búsettir erlendis.
Auddi hefur þegar heimsótt fyrstu gestina, Martin Hermannsson, atvinnumann í körfubolta, og snjóbrettakappannHalldór Helgason.

https://www.instagram.com/p/Bqcbn1qlatN/

https://www.instagram.com/p/BqmxmPDFNfo/

Katrín Tanja Davíðsdóttir er sú þriðja af þeim afreksmönnum, sem Auddi var áður búinn að tilkynna um.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Frosti úthúðar fyrrverandi vinnufélaga sínum

Frosti úthúðar fyrrverandi vinnufélaga sínum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Beverly Hills höll Bennifer formlega komin í sölu – Sjáðu myndirnar

Beverly Hills höll Bennifer formlega komin í sölu – Sjáðu myndirnar
Fókus
Fyrir 5 dögum

Eddie Vedder segist hafa verið hætt kominn – Pearl Jam hættu við tónleika í London sem margir Íslendingar ætluðu á

Eddie Vedder segist hafa verið hætt kominn – Pearl Jam hættu við tónleika í London sem margir Íslendingar ætluðu á
Fókus
Fyrir 5 dögum

Leikarinn steinrunninn á meðan myndband af eftirmála voðaskotsins var spilað

Leikarinn steinrunninn á meðan myndband af eftirmála voðaskotsins var spilað