fbpx
Þriðjudagur 11.febrúar 2025
433

Helgi Kolviðsson í viðræðum við Liechtenstein

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. desember 2018 12:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég hitti þá í síðustu viku og við erum búnir að ræða hlutna. Það gæti skýrst eitthvað í vikunni,“ sagði Helgi Kolviðsson við Fótbolta.net í dag.

Þar á Helgi við Liechtenstein en hann leitar sér að nýju starfi í fótboltanum.

Helgi lét af störfum með íslenska landsliðið eftir að Heimir Hallgrímsson hætti með liðið.

Helgi var aðstoðarþjálfari Heimis með landsliðinu en leitar sér nú að nýju starfi.

Fleiri koma til greina hjá Liechtenstein en mál Helga ættu að skýrast í vikunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Carragher fjölskyldan fær ríkisborgararétt á Möltu og sonurinn gæti spilað fyrir landsliðið

Carragher fjölskyldan fær ríkisborgararétt á Möltu og sonurinn gæti spilað fyrir landsliðið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Undirbúa sig undir það að enski landsliðsmaðurinn fari – Tveir á blaði

Undirbúa sig undir það að enski landsliðsmaðurinn fari – Tveir á blaði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þrjú ensk stórlið vilja Svíann efnilega

Þrjú ensk stórlið vilja Svíann efnilega
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bayern bannað að klæðast rauðu treyjunum sínum í Meistaradeildinni

Bayern bannað að klæðast rauðu treyjunum sínum í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Ryan Reynolds íhugar að láta enn frekar til sín taka

Ryan Reynolds íhugar að láta enn frekar til sín taka
433Sport
Í gær

Chelsea fylgist náið með ungum Portúgala

Chelsea fylgist náið með ungum Portúgala