fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
Fókus

Siggi og Hafdís halda partý-spinning til styrktar Kristínu Sif og börnum

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 10. desember 2018 13:00

Siggi og Hafdís. Ljósmynd: Mummi Lú

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vinirnir Siggi Gunnars, þáttastjórnandi á K100, og Hafdís Björg, einkaþjálfari og fitnessdrottning,  standa fyrir partý-spinning í World Class Laugum miðvikudagskvöldið 12. desember kl 20.

Tíminn er haldinn til styrktar Kristínu Sif og tveimur börnum hennar, en maður Kristínar Sifjar, Brynjar Berg Guðmundsson, lést fyrir mánuði síðan fyrir eigin hendi.

Brynjar lést langt fyrir aldur fram:„Hann vildi alltaf gera allt fyrir alla til að hjálpa og gleðja“ – Skilur eftir sig konu og tvö börn

Siggi Gunnars mun kenna tímann, en hann kennir vinsælustu spinning tíma landsins í Laugum í hverri viku. Það er því ljóst að hér er í vændum einn skemmtilegasti spinningtími ársins!

Skráning í tímann er í tímatöflu á www.worldclass.is

Komum saman, spinnum og styðjum við bakið á Stínu og börnunum í aðdraganda jóla. Í salnum verður tekið við frjálsum framlögum.

Þeir sem vilja leggja sitt af mörkum, en komast ekki í tímann, geta lagt inn á styrktarreikning: 326-26-003131, kennitala 021283-3399.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Íslensk hjón fóru á kaffihús í miðbænum – Fengu áfall þegar reikningurinn kom

Íslensk hjón fóru á kaffihús í miðbænum – Fengu áfall þegar reikningurinn kom
Fókus
Fyrir 2 dögum

Mynd af hjónunum á veitingastað vekur athygli: Sorglegur sannleikur sem flest pör þekkja

Mynd af hjónunum á veitingastað vekur athygli: Sorglegur sannleikur sem flest pör þekkja
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segja atvikið í bardaganum sýna að úrslitin hafi verið fyrir fram ákveðin

Segja atvikið í bardaganum sýna að úrslitin hafi verið fyrir fram ákveðin
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dómnefnd FKA skipuð fyrir árlega viðurkenningarhátíð 

Dómnefnd FKA skipuð fyrir árlega viðurkenningarhátíð 
Fókus
Fyrir 3 dögum

Lára og lyfjaprinsinn eiga von á erfingja

Lára og lyfjaprinsinn eiga von á erfingja
Fókus
Fyrir 3 dögum

Örlagarík reynslusaga Evu Gunnarsdóttur komin út – Hefur tekist á við mikla erfiðleika

Örlagarík reynslusaga Evu Gunnarsdóttur komin út – Hefur tekist á við mikla erfiðleika
Fókus
Fyrir 4 dögum

Nýfæddu tvíburarnir fengu óhefðbundin nöfn

Nýfæddu tvíburarnir fengu óhefðbundin nöfn
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sigmar um móður drengs sem kemur að lokuðum dyrum – „Öll fjölskyldan er í því að passa upp á að drengurinn deyi ekki“

Sigmar um móður drengs sem kemur að lokuðum dyrum – „Öll fjölskyldan er í því að passa upp á að drengurinn deyi ekki“